Úrval - 01.05.1965, Síða 104

Úrval - 01.05.1965, Síða 104
102 ÚRVAL var kallað Herópifí. Hjálpræðis- „hermaíSur" beygði ekki kné til bænahalds, liann gerði „kné- æfingu“. Þegar hrópað var: „Hefj- ið skotliríð, var það inerki um hressilegt „Hallelúja!“ Með því að himinninn var lokatakmarkið, þá „dóu“ Hjálpræðishermennirnir ekki. þeim „hlotnaðist dýrðin“ Sumir hinna frelsuðu nefndu sjálfa sig „liðsforingja" Booths eða „höfuðsmenn," og einn ákafur fylgismaður hans útnefndi Bottli fil „hershöfðingja“. Félagsskapnum var 'samt enn stjórnað nf 34 manna ráði, mjög óþjált og óhernaðarlegt skipulag, sem ónýtti alla sterka stjórn. „Ef ráð hefðu jiekkzt á dögum Mósesar, hefðu hörn ísraels aldrei komizt yfir Rauðahafið þrumaði Booth. Hið sivaxandi hernaðarsnið hrós- aði fullum sigri árið 1878. Á hinni árlegu ráðstefnu, sem nú nefndist Herráðstefna, lagði Trúboðið nið- ur stjórnarráðsskipulagið og fékk Booth einum öll völd í hendur, og gerði hann þannig að hershöfð- ingja jafnt á borði sem í orði. Brátt vöktu aðferðir Hersins almennt umtal. Booth var eini pre- dikarinn, sem útbýtti fregnmiðum svohljóðandi: „Komið, ölvaðir eða algáðir." Vissulega voru margr af fyrstu fylgsmönnum Booths fyrr- verandi drykkjumenn, og starf hans fyrir þá var forhoði hinna áhrifa- ríku aðferða, sem siðar voru endur- bættar af félagsskapnum A.A. (Alcoholies Anonymous)' Hitinn og innileikinn í ræðum hans og hin markvissa myndaauðgi, sem rak smiðshöggið á hoðskap hans, vrtist gagntaka fólkið. „Lítið á þennan mann, sem rekur niður fljótið,“ sagði hann hvasst, „hann rekur niður fljótið og Niagarafoss- inn er framundan. Hann er kominn út í strauminn. . . . straumröstin hefur hrifið bátinn. .. . hann rekur, rekur — guð minn! — hann er kom- inn fram af fossbrúninni. .. . og hann snerti aldrei árarnar! Þannig fer fyrir þeim, sem eru fordæmdir; þeir halda áfram; þeir mega ekki vera að neinu; þeir hugsa ekki; þeir lita ekki við frelsuninni - og þeir eru glataðir." Þegar honum hrást innblásturinn, fann hann aðrar leiðir til að ná eyrum fjöldans. Eitt sinn í örvænt- ingu sinni yfir kaldlyndi áheyr- endanna, kallaði hann til sín gaml- an tartaragötusala, sem hann ný- lega hafði snúið. Þegar maðurinn hóf sinn einfalda vitnisburð, hik- andi og stamandi, féll óeðlileg kyrrð yfir samkomuna, og Booth var ekki lengi að draga Iærdóm af því Hann sagði við Bramwell á eftir: „Ég ætti víst að brenna öllum þess- um ræðum mínum og læra af tart- aranum.“ Upphaflega var það takmark Booths, að beina áhangendum sín- um til kirknanna. En hann komst að raun um að fæstir þeirra vildu fara þangað. Fátæklingarnir litu á hina gömlu steinhelgidóma, eins og St. Paulskirkju og Westminster Abbey, sem algera séreign hinna efnuðu. Margur kirkjuvörðurinn leit þá kirkjugesti hornauga, sem ekki mættu í sunnudagafötum, en að- eins einn af hverjum 30 á samkom-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.