Úrval - 01.05.1965, Qupperneq 115

Úrval - 01.05.1965, Qupperneq 115
HEHSHÖFÐINGINN NÆSTUH GUtíí 113 að finna sér atkvæðamikinn banda- mann, William T. Stead, liinn herskáa útgefanda Pall Mall Gaz- ette. Stead var vantrúaður þar til hann hafði heyrt þrjár guggnar saurlífisstúlkur, allar innar 16 ára, skýra frá þeirri angist og samvizku- biti, sem þær lifðu i. Þetta nægði. Hann stoínaði þegar í stað leyni- lega rannsóknarnefnd og hóf víð- tæka rannsókn á hvítu þrælasöl- unni. Hann komst að raun um, að i 100 tilvikum, sem rannsökuð voru samfellt, hafði þriðjungur stúlkn- anna verið ginntur til saurlifnaðar innan 16 ára aldurs. í Lundúna- borg einni voru 80000 skækjur. Viðskiptin gáfu 8 milljónir sterl- ingspunda i hreinar tekjur. Einnig komst hann að því, að ein stór tekjulind voru hreinar meyjar, á verzlunarmálinu „fersk- ar stúlkur“ („fresli girls“). Al- gengasta agnið var hið sama, sem Annie Swan hafði verið lokkuð með: auglýsingar eftir sveitastúlk- um til lieimilisstarfa. En hvaða bragð sem notað var, urðu örlög stúlkunnar ávallt hin sömu. Henni var gefið deyfilyf, nauðgað og haldið sem fanga í hóruhúsi, þar til hún lét að óskum húsmóður- innar. Samkvæmt laganna hljóðan, höfðu stúlkur yfir 13 ára aldur — mey- dómsaldurinn (age of consent = sá aldur stúlku, þegar ósaknæmt er að liafa mök við hana með henn- ar samþykki) — enga lagavernd. En jafnvel yngri stúlkur voru dregnar inn í viðskiptin, þvi að lögreglan mátti ekki fara inn í hóruhús til að leita þeirra þar nema að hafa í höndum liand- tökuleyfi (wirt of habeacorpus), en slíkt skjal var erfitt að fá. Þús- undum saman voru stúlkur fluttar sjóleiðis eins og kvikfé til húsa í Brússel og Antwerpen, sem áttu að vera undir opinberu eftirliti. Þeim, sem voru erfiðastar viðfangs, var gefið svefnlyf og þær fluttar í kistum, sem voru negldar aftur og með loftgötum á. Stundum vökn- uðu fórnarlömbin á miðri leið og fylltust ósegjanlegri skelfingu í þessari þröngu og koldimmu lík- kistu. Rannsóknir Steads stóðu í sex vikur. Þá birtist fyrsta grein hans, 6. júlí,1885. Upplagið seldist upp á svipstundu og notuð eintök gengu kaupum og sölum á 2 Yz shilling. •Bernhard Shaw, einn þeirra, sem ritaði i tímarit Steads, fór sjálfur með búnka af tímaritum niður i Strandgötu og seldi það allt. Við- brögðin voru ofsaleg, og margir héldu að Stead væri hreinn sorp- rithöíundur. Daginn eftir gengu hróp almennings svo frain af stjórnarvöldunum, an Innanríkis- ráðuneytið fór þess á leit við Stead, að hann léti málið niður falla. Þvi neitaði Stead. En á þriðja degi greinaflokksins virtist árangr- inuin af krossferð hans stefnt í voða. Gríðarlegur mannfjöldi sal'n- aðist saman fyrir utan skrifstofur Pall Mall Gazette, ekki menn, sem þyrsti í réttlæti, heldur múgur þorpara, sem hvílu þrælasalarnir höfðu sigað til að gera árás á bygginguna. Grjóti og múrsteinum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.