Úrval - 01.05.1965, Qupperneq 116

Úrval - 01.05.1965, Qupperneq 116
114 ÚRVAL rigndi yfir húsið, og rykugir gluggarnir voru raolaðir í hárbeitta glerrýtinga áður en tókst að dreifa niúgnum. Steod leizt ekki á blikuna. Síð- degis þennan sama dag hafði kom- ið fram tillaga um það í Neðri- deildinni, að taka aftur til um- ræðu frumvarp um að hækka Iög- ákveðinn meydómsaldur. Þriðju greinargerðinni i Gazette varð að koma á framfæri við almenning. Stead ákvað, að senda boð til Booth hérshöfðingja. „Hver veit nema hann geti hjálpað okkur,“ sagði hann. í Viktoriustræti var boðbera Steads fylgt í skyndi á fund hers- höfðingjans. Booth hlýddi þögull á hann og mælti síðan. „Segið herra Stead, að við munum gera allt, sem i okkar valdi stendur til að lijálpa honum.“ Og með eigin hendi ritaði hann Stead: „Haldið áfram! Sérlivert högg hefur sín áhrif. Fjöldi fólks er fullur skelfingar og hrópar biðj- andi í dauðans angist á lögin. Við verðum að láta til skarar sltriða gegn þessum viðbjóðslega sjúk- dómi núna.“ Um allt Bretland gerði Herinn si.t.t til að halda reiði fólksins i suðumarki. Hershöfðinginn stjórn- aði sjálfur fjöldasamkomum í nokkrum borgum. Á 17 hvildar- lausum dögum safnaði Hjálpræðis- herinn 393000 undirskriftum und- ir áskorun um að hækka mey- dómsaldurinn — geysilangur listi, sem var meira en 214 míla á lengd. Hann var lagður fram í Ríkisþing- inu í lok júlimánaðar, og að fáum dögum liðn.um hafði fimm manna nefnd, eftir vandlega athugun á niðurstöðum Steads, lýst þvi yfir að þær væru „raunverulega sann- ar“ („substantially true“). Ríkis- stjórnin komst ekki hjá því að gera eitthvað. Frumvarpið um að hækka meydómsaldurinn og veita lögreglunni heimild til að gera leit í grunsamlegum hóru- liúsum, voru samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta. „Vér þökkum Guði,“ sagði Booth fagnandi í Herópinu, „fyrir þann árangur, sem Iiann hefur veitt oss í fyrstu tilraun Hjálpræðishersins til að endurbæta löggjöf þjóðarinn- ar.“ Vissulega náði álit Hjálpræðis- hersins nú hámarki. Einn gamall velgerðarmaður neyddi Katrínu Bootli til að taka við £2000 til björg- unar föllnum stúlkum. Áður en 5 ár voru liðin hafði Booth komið upp 13 heimilum, sem gátu hýst meira en 300 stúlkur í Stóra-Bret- landi einu, og 17 heimilum erlend- is, forboði 119 slíkra heimila á miðri 20. öldinni, sem veita 4000 stúlkum hæli árlega. A MIÐJTJM ALDRI Kvöld nokkurt veturinn 1887 opnaði Booth hershöfðingi nýtt félagshús í Kent, og lagði ekki af stað heimleiðis fyrr en um mið- nætti. Þegar vagn hans ók yfir Lundúnabrú á Temsá, mætti aug- um hans hrollvekjandi sjón: tug- ir heimilislausra manna lágu í kösum í öllum múrskotum brúar- innar, og höfðu ekki annað til skjóis gegn kuldanum en fataræfla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.