Úrval - 01.05.1965, Side 122

Úrval - 01.05.1965, Side 122
120 ÚRVAL Á 60 ára starfstíma sinum sem postuli, hafði Booth ferðazt 5 milljón mílur, og haldið 60000 ræð- ur. Með dáhrifum auda sins og mælsku liafði hann laðað 16000 foringja til starfs undir fána sinn i 58 löndum, og til að hoða fagnað- arerindið á 34 tungumálum. Um allan heim syrgðu menn hurtför hans. A þrem dögum, sem lík hans lá á viðhafnarhörum, gengu 150 þús- undir manns fram hjá kistu hins aldna bardagamanns, og á útfara- degi hans voru skrifstofur borgar- innar lokaðar og myrkvaðar. Fán- ar allra þjóða voru dregnir i hálfa stöng, til að kveðja hann. Umhverf- is gröf hans lágu kransar frá kon- ungshjónunum og háttsettum þjóð- arleiðtogum um viða veröld. Utför hans fór fram í griðar- mikilli sýningarhöll í Vesturlund- únum að viðstöddum 40000 manns. Hjálpræðishersforingjar i orlofi frá öllum heimsálfum —• þar á með- ai Eviangelinc dóttir hans, sem kom í skyndi frá New York — krupu við kistu lians, til þess að helga sig á ný guði og Hernum. Ásamt þeim krupu einnig þjófar, landshornamenn og skækjur, hin- ir tíndu sauðir og olnbogabörnin, sem hann hafði tekið sér að hjarta. Flestum óþekkt var hátignin þar einnig. Aftarlega í höllinni, næst- um óþekkt, sat María Bretadrottn- ing, tryggur aðdáandi Booths. Hún liafði kosið að koma á siðustu stundu, án þess að tilkynna komu sína. Við hlið liennar sat fátæklega en snoturlega búin kona, sem trúði drottningunni fyrir leyndarmáli sínu. Hún hafði einu sinni verið saurlifiskona, en Hjálpræðishcrinn hafði frelsað hana. Mörgum árum siðar hafði Booth Hershöfðingi heyrt sögu hennar, er hún kom á samkomu, og' sagt við hana blið- lega: „Góða mín, þegar þú kemur til himnaríkis, mun María Magða- lena setja ]jig i eitt bezta sætið.“ Konan hafði komið snemma, til þess að ná í sæti við ganginn i þcirri von, sagði hún, að kistan yrði horin í ekki meira en fets fjarlægð frá henni. Og þegar svo reyndist, hafði hún, svo lítið bar á, lagt þrjár fölnaðar nellikur á kistulokið, og' allan timann meðan útförin fór fram voru þær einu blómin á kistunni. María drottning var djúpt hrærð, þegar konan sneri sér að henni og sagði blátt áfram þau orð, sem hefðu vel mált vera grafskrift Williams Rooths: „Hann bar umhyggju fyrir okkar líkum.“ Gerðu sjálfan þig ómissandi, og þá muntu þokast upp á við. Láttu eins og þú sért ómissandi, og þá muntu þokast í burt. Tbe Office Economist Vertu litt mishugi við óvitra menn. Þeir mæla oft verr en þeir vita.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.