Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 123

Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 123
INN 5. ágúst 1963 bár- ust þau gleðitíðindi út um heiminn, að samningur urn bann við kjarnorkutilraun- um hefði verið undirritaður í Moskvu. Þessa samnings nnin verða minnzt í sögunni sem fyrsta þýð- ingarmikla skrefsins á leiðinni til algerrar afvopnunar. Samningurinn var i fyrstu gerður milli Bretlands Bandaríkjanna og Sovétríkjanna, en síðan hafa yfir hundrað önnur ríki undirritað hann. Þegar samningurinn um tilrauna- bannið var á umræðustiginu, var það einkum eitt atriði, sem erfitt var að skilja, en þó bráðnauðsyn- legt, að öllum yrði ljóst — en það var hve miklu tjóni geislavirk efni frá tilraununum gætu valdið, ekki aðeins núlifandi mönnum heldur og óbornum kynslóðum. Aldrei fyrr höfðu tilraunir með ný vopn verið hættulegar gjörvöllu mann- kyni, en nú var skaðinn þegar skeður. Ein af mestu uppgotvunum síð- ari ára er lausnin á gátunni um uppbyggingu erfðalögmálsins. Vis- indamenn hafa komizt að raun um, að erfðavísarnir eru myndaðir úr kjarnasýrusameindum (DNA), sem eru erfðastofnarnir. Þegar erfða- vísarnir flytjast frá foreldri til barns, ákvarða þeir eðli hinnar nýju lífveru — afkvæma okkar. Það er vitað, að sterk geislun veldur stökkbreytingum á erfðavís- um, og það er hægt að áætla hve mikil stökkbreytingin verður sem r............—--- Afvopnun ekki nein draumsýn Eftir Linus Carl Pauling, Nobelverðlaunahafa í efnafræði 1954. stafar af geislun frá cæsium 137, kolefni 14 og öðrum geislavirkum efnum, sem berast út i andrúms- loftið við tilraunasprengingar. Þessi geislavirku efni, einkum kol- efni 14, munu lialda áfram að valda vanskapnaði í hörnum um þúsund- ir ára. Ég hef reiknað út, að miðað við eðlilega fólksfjölgun í framtíðinni, muni þær tilraunasprengingar, sem þegar hafa verið framkvæmdar, og nema um 600 megatonnum, hafa þær afleiðingar, að sextán millj- ónir barna á öllum aldri verði and- lega eða likamlega vanheil eða deyja á bernskuskeiði. Um 1% af þessum hóp, eða 160 þúsund börn munu sýkjast meðan núverandi kynslóð er ofanjarðar, en bölið mun halda áfram, þó að ofurlítið dragi úr því, kynslóð — Vor Viden 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.