Úrval - 01.11.1965, Page 13

Úrval - 01.11.1965, Page 13
FÓSTUREYÐING 11 leigubíl og ók heim. í fyrsta sinn á síðustu tveim vikum fann ég til dásamlegrar andlegrar værðar, sat og mókti fram yfir miðdegisverðinn, lét börnunum eftir að þvo upp mat- arílátin, og stakk mér svo í bólið og svaf í tólf klukkustundir. Að- gerðin og eftirköstin reyndust ná- kvæmlega eins og læknirinn hafði lýst þeim. í svo sem fimm mínútur fann ég til „óþæginda“ sem voru mjög svipuð og kollhríðar. Innan tíu mínútna var þessi sársauki horf- inn, og á næstu fjórum til fimm dögum fann ég aðeins til mildrá stingja, eins og oft fylgja eðlilegum tíðablæðingum. Blæðing var sára- lítil. Að þessu loknu hef ég komizt að þessum niðurstöðum: 1) Þar sem fimm konur af mín- um takmarkaða kunningjahóp þekktu fimm starfandi fóstureyð- ingamenn í aðeins fárra mílna fjar- lægð hvern frá öðrum, þá undrar mig ef tala fóstureyðinga nálgast ekki tölu lifandi fæddra í Banda- ríkjunum. 2) Fjórir af þeim fimm fóstur- eyðingamönnum, sem mér var vís- að á, höfðu fullkomin læknarétt- indi. Er þetta óvenjulegt, eða eru tröllásögurnar um að allar fóstur- eyðingar séu framkvæmdar í sóða- legu umhverfi af óhæfum mönnum, sem noti bandprjóna, tómar ýkjur? 3) Aðgerðin á mér, að minnsta kosti, var að því er ég gat bezt séð, framkvæmd af ótrúlegri leikni, hraða og æfðum handtökum, með dauðhreinsuðum áhöldum, sem ætluð voru til þessara nota. Kinsey- stofnuninni er velkomið að bæta minni reynslu við þær niðurstöður sínar, að enda þótt þeir hafi aðeins haft tækifæri til að ræða við fáa fóstureyðingamenn, hafi þeir orðið að dást að leikni þeirra og þeirri mannúð og skilningi, sem þeir sýndu sjúklingum sínum. Ég er sannfærð um að reynsla mín er ekkert einsdæmi. Þær hljóta að skipta hundruðum um allt land- ið, sem eins og ég af raunsæjum og vel yfirveguðum ástæðum leggja á sig sama daglega kvíðann, sömu leit- ina að einhverjum til að framkvæma aðgerðina og að útvega nægilega fjárhæð til að geta bundið enda á þungun, sem kemur þeim illa. Sum ríki leggja ekki eins mikla áherzlu á, að þvinga fram lög gegn fóstureyðingum. Hin lága tala dóm- felldra fóstureyðingarmanna í öllu landinu, bendir ef til vill ekki að- eins til þess, að erfitt sé að fá vitni gegn þeim, heldur einnig til þess, að yfirvöldin viðurkenni raunveru- lega þörf slíkra aðgerða. Kinsey- mennirnir segja líka í bók sinni: Það kemur í ljós af gögnum okkar, að stór hundraðshluti kvenna, sem ólögleg fóstureyðing hefur verið gerð hjá, fullyrtu að það hefði verið bezta lausnin á aðkallandi vanda- máli þeirra. Þessi víðtæki mismunur á ytri menningu vorri, eins og hún lýsir sér í lögum vorum og opin- berum yfirlýsingum og duldri menningu vorri, eins og hún lýsir sér í raunverulegum hugsunum og gerðum fólksins, á jafnt við um fóstureyðingar og flestar tegundir kynf erðishegðunar. “ Er sá tími að nálgast, að við get-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.