Úrval - 01.11.1965, Qupperneq 34

Úrval - 01.11.1965, Qupperneq 34
32 ÚRVAI. höfum orðið vör við „amblyopiu“, getum við alls ekki fengið foreldr- ana til þess að fara með barnið til augnlæknis. Við skoðuðum um 3000 börn undir skólaaldri í Salt Lake City og' næsta nágrenni í fyrra. En það var aldrei farið til augnlækn- is með um þriðjung þeirra barna, sem þangað áttu að fara.“ Og þessi starfsemi nær enn ekki nema til lítils hluta barna undir skólaaldri. f Utahfylki voru aðeins tæp 10% barna í þessum aldurs- flokki skoðuð í fyrra. í Connecti- cutfylki, þar sem starfsemi þessi er líklega orðin útbreiddust, fara slíkar skoðanir fram í 48 borgum. En það er aðeins fjórðungur alh-a borga fylkisins, og það er aðeins lítill hluti barnanna í borgum þess- um, sem skoðaður er. Um þetta mál segir dr. Ferree á þessa leið: „Nú er það langsamlega mest aðkallandi, að foreldrar geri sér grein fyrir hættu þeirri, sem þannig getur steðjað að börnum þeirra." Sjálfboðaliðar eru að reyna að leysa ur vanda þessum um gervöll Bandaríkin. f Manchester í Massa- chusettsfylki hafa eiginkonur með- lima Lionsklúbbsins rekið áróður fyrir starfsemi þessari og kynnt hana. í Houston í Texasfylki skipu- leggja sjálfboðaliðar augnskoðanir í risakjörbúðum til þess að vekja athygli. f Georgíu hefur „Verzlunar- ráð ungra kaupsýslumanna" byrj- að herferð til þess að vekja athygli manna á vandamáli þessu. Skoðunaraðferðir við leit að „am- blyopiu", sem Landssamband til hindrunar blindu“ hefur fullkomn- að eru jafnvel ekki ofviða óvönum sjálfboðaliðum. Nú er vandinn fólg- inn í því að fá nægilega marga sjálf- boðaliða, að því er starfsmenn Landssambandsins hafa tjáð. Lands- sambandið hefur því skipulagt sér- staka áætlun um slíka augnskoðun, sem hópar sjálfboðaliða geta síðan framkvæmt, þ.e. í áætluninni er fjallað um hin ýmsu skipulagsat- riði og ráðleggingar fylgja um það, hvernig beri að framkvæma þau. Slíkar upplýsingar eru mjög hand- hægar fyrir hvern þann hóp sjálf- boðaliða, sem áhuga hefur á að hefja slíka starfsemi. „Nú lítur loks út fyrir, að okkur muni takast að sigrast á „amblyo- piu“ í náinni framtíð,“ segir dr. Ferree. „Fúsar hendur geta nú bjargað sjón ótal barna.“ Skilgreining fyrirbrigðisins golf: Líkt og að starfa við bréfaútburð, skurðgröft og gólfteppabarsmíð, ef einhver skyldi reyna öll þrjú störf- in sama síðdegið. Oeorge Burns „Garðurinn minn var svo dásamlegur í ár,“ sagði eigandi grænmetis- garðsins, „að kjúklingar nágranna míns fengu fyrstu verðlaun á alifugla- sýningunni"
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.