Úrval - 01.11.1965, Page 38

Úrval - 01.11.1965, Page 38
30 ÚRVAL sem höfðu verið áhorfendur að þess- um atburði, að bera Bougrat lækni inn í kofa, þar sem hann hafði konu til að elda meiri súpu. „Við snúum okkur aftur að hin- um dánu,“ sagði presturinn. „Hið eina sem við getum gert, er að senda hina dánu út á sjóinn, og vona að með því móti getum við bægt frá okkur þessari plágu, sem er að drepa fólkið." Ung Zrapakona, að hálfu Indíáni og að hálfu Spánverji, bar súpuskál að vörum læknisins. Hann saup fá- eina sopa, staulaðist því næst á fæt- ur og bað konuna að styðja sig, en hún skildi ekki frönskuna. Hann gaf henni til kynna með bendingum, hvað hún ætti að gera og hún hjálp- aði honum að halda þaðan, þar sem nú var kominn rigningarsuddi. „Faðir Sellés,“ hrópaði Bougrat læknir. „Faðir Sellés!“ Presturinn varð að hjálpa mönn- unum að stjaka einu líkinu út í sjó- inn, og að því lo^nu gekk hann til læknisins. „Faðir Sellés, komið með mér til eins af hinum sjúku, svo að ég geti sjálfur séð einkennin, ef til vill er eitthvað, sem við getum gert.“ „Verið þér kyrr í kofanum, son- ur minn, ég skal koma með einn sjúklinginn til yðar,“ mælti prest- urinn. Læknirinn kraup á kné hjá veikri stúlku og rannsakaði hana. Með aðstoð prestsins spurði hann hana síðan um einkennin og hvar hún fyndi til. Að því búnu settist hann niður með djúpa hrukku á enninu. Bougrat læknir var 38 ára að aldri og hafði nálægt 16 ára reynzlu sem starfandi læknir í Marseilles. Hann hafði lagt stund á hitabeltis- sjúkdóma snemma á starfsferli sín- um, er hann hafði í hyggju að fara til Indóchina, sem fastráðinn læknir hjá stjórninni. Hann gat þá ekki vit- að, að hann mörgum árum síðar mundi sitja í gauðrifnum fanga- búningi, sem skinhoraður stroku- fangi, innan um deyjandi fólk, og að þekking hans mundi verða því til bjargar. Hann spurði prestinn um jurtir, sem vaxa á þessum slóðum, og sagði honum hvaða laufi og plöntum hann þyrfti á að halda. Margt af því, sem óx á þessum heittempraða skaga óx einnig í Indóchina, og það var fátt, sem Bougrat læknir vissi ekki um það, hvernig hann ætti að brugga sín eigin lyf gegn sjúkdómum í hitabeltinu og í heit- tempruðu loftslagi. Það voru ekki liðnar margar klukkustundir, þegar sendimenn komu aftur með þær jurtir, rætur blöð og trjáberki, sem hann óskaði eftir. Þrífættur pottur var settur yfir skíðlogandi eld, og Bougrat læknir leit eftir að hrært væri í því, sem hann lét í pottinn. „Og nú,“ sagði hann við prestinn, „skuluð þér gefa sjúklingunum þetta að drekka. Heilan líter á fjögra klukkustunda fresti. Ég mun þurfa miklu meira af jurtum, berki og blöðum. Ný von seytlaði um æðar fólksins á Zrapa. Það fór inn í frumskóginn og kleif um holt og hæðir og sneri aftur með hráefnið, sem Baugrat læknir þarfnaðist. Fleiri pottar voru útvegaðir, fleiri eldar kveiktir, þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.