Úrval - 01.11.1965, Síða 46

Úrval - 01.11.1965, Síða 46
Stundum snýst leikurinn við. Veiðimaðurinn verður bráðin, og bráðin veiðimaðurinn. Einvígi við hákarl Eftir Rodney Fox. /vy var ósköp vesældar- leg á svipinn, er ég kvaddi hana klukkan hálf sjö sunnudags- morgun einn í des- embermánuði árið 1963. Hún vænti fyrsta barnsins okkar, og læknir- inn hafði algerlega bannað henni að fara með mér. Nú óska ég þess, að bann læknis- ins hefði einnig náð til mín. En tveim tímum síðar stóð ég frammi á kletti einum á Aldingaströnd, 35 mílum fyrir sunnan heimili okkar í borginni Adelaide í Suður-Ástra- líu. Ég hafði lagt svona snemma af stað, vegna þess, að ég átti svo langa leið fyrir höndum. Nú veitt- ist mér tóm til þess að virða vand- lega fyrir mér hin dökku mynztur botngróðursins á kóralrifinu, sem hallar út til hafsins og blágrænu úthafsbylgjurnar skullu á. Aldingarifið er sannkölluð Para- dís sjávarins, iðandi sjávarfrum- skógur, dásamlegt veiðisvæði fyrir neðansjávarfiskimenn eins og mig, sem kafa í djúpin með „skutulbyssu" í hendi í leit að bráð sinni. Og þarna biðum við nú morgun þennan, fjörutíu talsins, biðum eftir því að keppnisstj órinn blési í flautu sína á mínútunni níu til merkis um, að hin árlega suður-ástralska köfunar- og skutulveiðikeppni skyldi hefjast. við vorum allir klæddir í svartar gúmmísundf itj ar á f ótum. Einnig vor- um við með köfunargrímu, sem var með stórum „glugga“ að framan, stutta öndunarpípu, belti, klætt blýi, og „skutulbyssu" í hendi. Keppnin skyldi standa yfir í fimm tíma, og sá sem færði dómurunum í keppni þessari mestu veiðina inn- an þess tíma, yrði sigurvegari. f þeim úrskurði sínum studdust dóm- arar keppninnar bæði við fjölda hinna ýmsu fisktegunda, sem sig- urvegaranum hafði tekizt að veiða, og samanlagða þyngd aflans. Ég átti góða möguleika á því að sigra. Ég hafði sigrað í keppninni 1961—62 og hafði orðið annar í röðinni næsta ár. Ég hafði lofað Kay, að þetta skyldi verða síðasta keppnin mín. Ég ætlaði mér að sigra nú öðru sinni, gerast raun- verulegur „meistari", og „setjast svo í helgan stein“ með dýrðar- baug um höfuð mér og skreppa 44 Readers Digest
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.