Úrval - 01.11.1965, Qupperneq 49

Úrval - 01.11.1965, Qupperneq 49
EINVÍGI VIÐ HÁKARL 47 beint fram, þá vinstri til þess að halda jafnvæginu, en í þeirri hægri hélt ég á skutulbyssunni, sem var hlaðin stálskutli með króki á end- anum. Ég lét mig líða varlega yfir þangbrúskinn og bjóst til að hleypa af. Mér hefði sjálfsagt tekizt að skutla beint í tálkn' fisksins, en Hverni get ég lýst hinni skyndi- legu, algeru þögn? Ég fann hana blátt áfram breiðast yfir allt, jafn- vel niðri í þessari þöglu veröld. Ég fann hið snögga algerlega hreyf- ingarleysi allra lífvera, einkenni- lega kennd, sem virtist á einhvern undarlegan hátt vera skynjanleg þarna langt niðri undir yfirborði sjávarins. Síðan skall eitthvað risa- vaxið utan í vinstri síðu mína með ofsalegu afli og tók að draga mig út á dýpið. Ég skildi ekki, hvað var í rauninni að gerast. Nú var „þetta“ tekið til að ýta mér á ofsalegum hraða. Ég fann til einkennilegrar ógleði. Þrýsting- urinn á bak mitt og brjóst var ógur- legur. Ég fann einkennilega kennd breiðast út um hægri síðu mína, líkt og innyflum mínum um vinstra megin væri ýtt yfir í hægri hlið mína. Ég hafði misst af mér köfun- argrímuna og gat ekkert séð. Og það var eins og einhver rykkti blátt áfram skutulbyssunni úr hægri hendi minni. Þrýstingurinn á líkama minn virtist vera að kæfa mig. Ég skildi ekki, hvað var að gerast. Ég reyndi að slíta mig lausan, en ég fann, að líkama mínum var haldið föstum líkt og í skrúfstykki. Smám saman virtist heili minn taka að starfa eðlilega, og um leið varð ég gripinn ógurlegum viðbjóði, er ég gerði mér grein fyrir því, hvernig málum var háttað: hákarl hélt mér föstum í gini sér. Ég gat ekki séð skepnuna, en hún hlaut að vera risavaxin. Tennur hennar höfðu læstst um brjóst mér og bak, og vinstri öxl mín stakkst alveg ofan í háls henni. Og hún ýtti mér á undan sér á geysilegum hraða. Andlit mitt vissi niður. Ég var sem lamaður af hryllingi, en samt fann ég ekki til neinna kvala. Ég fann enga ákafa tilfinn- ingu nema þennan yfirþyrmandi þrýsting á bak mitt og brjóst. Ég teygði handleggina aftur fyrir mig og fálmaði i kringum mig í leit að haus ófreskjunnar. Ég vonaði, að mér tækist að krækja úr henni augun. Skyndilega hætti þrýstingurinn á brjóst mitt líkt og fyrir krafta- verk. Skepnan hafði losað um tak sitt. Ég reigði mig aftur á bak til þess að slíta mig lausan, en hægri armur minn fór þá beint upp í kjaft skepnunnar. Nú fann ég slíkar kvalir sem ég hafði hingað til ekki getað ímynd- að mér að til væru. Logandi kvala- köst virtust vera að tæta allan lík- ama minn í sundur. Og er mér tókst að slíta handlegginn lausan og losa þannig um tak tanna skepnunnar, sem voru hvassar sem sagarblöð, flæddu kvalabylgjur yfir mig. En mér hafði samt tekizt að losa mig. Ég barðist um og sparkaði, þangað til mér tókst að komast upp á yfir- borðið. Högg mín og spörk lentu hvað eftir annað á skrokki skepn- unnar. Að lokum gat ég teygt höf—
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.