Úrval - 01.11.1965, Side 53

Úrval - 01.11.1965, Side 53
Eftir Irwin Ross. Dagblöð sem dómarar Þar sem dómsjorm er kviðdómur, geta blöðin haft mikil áhrif á skoðanir kviðdómenda og jafnvel valdið úrslitum um endanlegan dóm. inn 24. apríl 1964 hand- tók lögreglan í New York nítján ára gaml- an blökkumann, Ge- orge Whitmore að nafni. Whitmore var grunaður um nauðgunartilraun. Daginn eftir, þeg- ar Whitmore hafði verið yfirheyrð- ur í tuttugu og tvær klukkustundir samfleytt, tilkynnti lögreglan að hann hefði játað á sig þrjá glæpi — nauðgunartilraun, morð á ræst- ingarkonu í Brooklyn og ennfremur morð á tveim ungum stúlkum, Jan- ice Wylie og Emily Hoffert, sem stungnar höfðu verið til bana átta mánuðum áður. Hið hryllilega Wylie-Hoffert morðmál hafði vak- ið mikla athygli New Yorkbúa á sínum tíma, og eru þeir þó ýmsu vanir. Lögreglan hafði hlotið á- mæli, af því að henni hafði ekki tekizt að finna morðingjann. En nú hafði hún rekið af sér slyðruorðið og heiðri hennar var borgið. Blöðin hrósuðu lögreglunni fyrir dugnaðinn. Fjrrirsögn WorlcL Tele- gram hljóðaði svo: „Wyliemorðing- inn fundinn. Flækingur játar á sig tvö morð.“ Öll blöðin birtu játningu Whitmores, samkvæmt heimild leynilögregluforingj ans McKearneys ■— hvernig Whitmore hefði verið að ráfa um stræti New York þennan surinudagsmorgun,, hvernig hann hefði farið inn í ólæsta íbúð stúlkn- anna, hvernig önnur stúlkan hefði komið að honum í eldhúsinu og hvernig hann hefði loks myrt þær báðar. Blaðið Journal American birti viðtal við föður annarrar stúlk- unnar. Hann lýsti Whitmore m. a. á þesa leið: „Hann er villidýr . .. áreiðanlega geðveikur.... ætti að sitja í fangelsi til æviloka." En þegar Whitmore kom fyrir rétt, tók hanri játningu sína aftur og verjandi hans sagði, að lögreglan hefði þvingað hann til að játa. En blöðin létu þetta ekki á sig fá, held- ur héldu þau áfram að birta ýmis fleiri atriði úr „játningunni11. Þau studdu þá fullyrðingu, að Withmore vissi svo mikið um glæpinn, að hann hlyti að vera hinn seki. Þessi skrif höfðu þau áhrif á almenning, The Atlantic 51
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.