Úrval - 01.11.1965, Page 57

Úrval - 01.11.1965, Page 57
DAGBLÖÐ SEM DÓMARAR 55 Á hinn bóginn eru tillögurnar um að banna allar upplýsingar líka gallaðar, þótt þar stefni í rétta átt: Þær leyfa sem sé engar undan- tekningar. Þessar tillögur slá því föstu, að réttlætið nái alltaf fram að ganga í dómsssölunum. Sannleik- urinn er þó sá, að í sumum tilfell- um hafa blaðaskrif um afbrotamál orðið til þess að styðja málstað réttlætisins og forða saklausum frá refsingú. Whitmoremálið, sem skýrt var frá í upphafi þessarar greinar, er ekki aðeins glöggt dæmi um rang- lætið, sem núverandi ástand getur haft í för með sér, heldur sýnir einn- ig hvernig blöðin geta barizt fyrir réttlætinu, ef því er að skipta. New Yorkblöðin sakfelldu Whitmore í fyrstu, af því að lögreglan hafði gefið þeim rangar upplýsingar, en hinsvegar höfðu nokkrir blaðamenn fengið grun um að ákæran væri röng og voru farnir að berjast fyrir málstað Withmore löngu áður en hann var sýknaður af Wylie-Hoff- ertmorðunum. Það er ekkert vafa- mál, að skrif blaðamannanna urðu til þess að flýta fyrir sýknuninni. Það er auðsætt, að fara verður einhvern meðalveg, þegar um er að ræða birtingu upplýsinga um af- brotamál. Það má ekki kefla blöðin, en það má ekki heldur gefa þeim of lausan taum. Blöðunum á ekki að leyfast að sakfella menn og dæma, áður en löglegir dómstólar hafa fjallað um mál þeirra, en það á ekki heldur að svipta þau frelsi til að hnekkja röngum sakargiftum og berjast fyrir réttlæti. Gólfteppi eitt í nýrri álmu Delta Hotel í bænum Vlaardingen í Hol- landi er mjög merkilegt fyrirbæri. Sá, sem réð gerð Þess, sótti inn- blásturinn að mynztrinu í tónlist Johanns Sebastians Bachs. Maður þessi, er nefnist Cor Aldershoff, sundurgreindi ýtarlega fúgu eina eftir Bach, mataði síðan rafreikni á hinu „stærðfræðilega mynztri" uppbyggingar fúgunnar og lét niðurstöðu rafreiknisins stjórna vefstólnum, sem fram- leiddi samræmisfullt mynztur i brúnum blæbrigðum. AP Því er líkt farið með snillinga og hafskip. Þeir ættu aldrei að komast í snertingu hver við annan. Louis Aragon Konan, sem býr í næsta húsi við okkur, var eitt sinn að fara yfir yfirlitsreikning frá bankanum yfir bankareikning þeirra hjónanna. Þá tók hún eftir þeirri furðulegu staðreynd, að allar ávísanirnar, sem maðurinn hennar hafði gefið út, voru dagsettar í maímánuði, jafnvel þær, sem hún vissi, að hann hafði gefið út í júní og júlí. Hún komst að þvi, að hann var svo töfraður af nektarmyndinni, sem var á maí- mánaðarblaðinu í dagatalinu á skrifstofunni hns, að hann hafði látið það undir höfuð leggjast að fletta, þegar maímánuður var liðinn. Frú B. .C Reynolds
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.