Úrval - 01.11.1965, Qupperneq 60

Úrval - 01.11.1965, Qupperneq 60
58 ÚRVAL tókst mér það, en þegar ég svo var búin að vinna þá, fannst mér ein- hvern veginn þeir ekki vera þess virði að gera sér far um að halda í þá. Með hörkulegri samvizkusemi reyndi ég að sofa hjá þeim, til þess að vita hvort það gæti opnað mér dyrnar, en þær fáu og skammvinnu tilraunir reyndust langt fyrir neð- an það, sem ég í barnaskap mínum hafði vænzt. Ég verð að vera svo hreinskilin að bæta því við, að aðrar kynvilltar konur hafa sagt mér, að þær hafi haft betri árangur af slík- um tilraunum! Hvernig bregzt kynvillt kona við því, þegar hún kemst að raun um ástand sitt Það er svo einstaklings- bundið að um það er ekki hægt að setja fram neina reglu. Það er kom- ið undir svo mörgum breytilegum þáttum, svo sem uppeldi, lundarfari, trúarbrögðum o. fl. Hún kann að finna til sektar, eða sneypu eða fyllast þrjósku eða henni finnst það forréttindi, galli, eða yfirburðir. Sennilegast verður það sambland af öllum þessum þáttum, þar sem einn eða fleiri þeirra verða yfir- gnæfandi á mismunandi tímum eftir ástæðum. Algengt er, að þær finni til léttis. „Skyndilega féll allt í réttar skorður. Ég vissi hvernig ég var, og hvað það var, sem að mér hafði verið.“ Áður höfðu þær verið að reyna að samhæfa sig lífsvenjum, sem allar komu í bága við tilfinn- ingar þeirra, en nú féll allt í ljúfa lögð, og þær gátu hafizt handa um að sigrast á þeim erfiðleikum, sem þessu fylgdu. Hverjir eru þessir erfiðleikar og eru þeir hinir sömu og hjá kynvillt- um karlmönnum? Að því undan- skildu, hve karlmenn eru augljós- lega verr settir lagalega, eru mörg vandamálin hin sömu. Fyrst og fremst leyndin. „Ég þyrði með engu móti að segja fjölskyldu minni frá því.“ Þar næst einmanaleikinn. „Ég virðist vera sú eina í þessum lands- hluta.“ Á yfirborðinu, að minnsta kosti, virðast konur ekki haldnar þeim sterku líkamlegu fýsnum, sem oft koma karlmönnum í vandræði og jafnvel leiða þá út í saurlifnað. Hins vegar virðast manni félags- legar hömlur hvíla á karlmönnum, svo að þeir eiga auðveldara með að komast í samband við kynbræður sína. Mér er kunnugt um aðeins ör- fáar „gleði“ knæpur, þar sem kyn- villtir karlmenn koma saman, en alls enga sem sýnilega er eingöngu fyrir konur. Annað atriði, sem mönnum sést oft yfir, en sem ég held að valdi því, að kynvilltar konur búi yfir sterkari andlegum tilfinningum en karlar, er það, að hin kynvillta kona, sem lifir ógift, hafnar algerlega hlutverki konunnar frá örófi alda. í sjálfu orðinu „kvenmanni" felst merkingin „með manni“ („woman =with man“), og með því að taka sitt eigið kyn fram yfir hitt kynið, er hún að þrjózkast gegn hinni úr- eltu hugmynd um hið eina og rétta hlutverk konunnar. Að vera ein- hleypur fyrir ill örlög, og að vera það af eigin hvötum er sitt hvað. Einnig er skylt að geta þess, að kynvilltar konur búa stundum yfir sterkum móðurtilfinningum, og sakna þess að eiga engin börn. Er til nokkur lækning við kyn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.