Úrval - 01.11.1965, Blaðsíða 61

Úrval - 01.11.1965, Blaðsíða 61
LESBÍANS 59 villu, og ef svo er, kæra konur sig um að fá lækningu? Og væri það framkvæmanlegt að koma þeirri lækningu við? Þessi spurning felur í sér, að kynvillan sé sjúkdómur, eða að minnsta kosti mjög óæskilegt ástand. Ef vér sem snöggvast göngum út frá síðari ályktuninni, virðist mér að enn sem komið er sé ekki fyrir hendi nægileg vitneskja til þess að búast megi við, að mögulegt sé að koma til leiðar fullkominni ger- breytingu í þessu efni, og það jafn- vel ekki eftir um það bil 25 ára aldur. Starfandi læknir hefur í sam- ræðum við mig látið í ljós þá skoð- un, að hægt sé að fá margar konur til þess að taka tillit til karlmanna og veita þeim aðgang að hugarheimi sínum, en það mundi ekki koma í veg fyrir, að þær héldu áfram að dragast að konum. Skoðun hans var sú, að kynvillan væri fremur fólgin í huglægri hindrun gagnvart karlmönnum, heldur en hinu, að tilfinningar þeirra beindust ein- göngu að konum. Svo mikið er víst, að sú meðferð, sem ætti að duga, yrði að vera svo kröftug, að það virðist skynsamlegra að beina hinni takmörkuðu og fjár- vana aðstöðu til geðlækninga frem- ur að þeim sem eiga við að stríða svo mikla huglæga erfiðleika, að þeir draga verulega úr félagslegum og fjárhagslegum starfskröftum þeirra. En slíkt gerir kynvilla vissu- lega ekki að jafnaði. Mín skoðun er sú, að mestur hluti þeirrar eymd- ar, sem er samfara kynvillunni, eigi ekki beinlínis rót sína að rekja til sjálfs ástandsins, heldur til þeirrar vanþóknunar, sem við hana er bund- in, og veldur þeirri einmanakennd og sektartilfinningu, sem ég hef áð- ur minnzt á. Jafnvel að áliti hinna frjálslynd- ustu, er kynvilla talin merki um vanþroska. Slíkt er fremur grunn- fær hugmynd tæknilega séð, sem byggist á þeirri kenningu Freuds, að þroski einstaklingsins liggi frá sjálfselsku til elsku á eigin kyni og loks til elsku á hinu kyninu. Þeir sem staðna á 2. stiginu, í stað þess að þroskast upp í 3. stigið, eru brennimerktir sem „vanþroska". Þessa fullyrðingu taka leikmenn yfiríeitt gilda sem æðsta úrskurð, og leggja í hana þá vanhugsuðu merkingu, að vinsælt samband milli gagnstæðra kynja hlyti að vera háleitara en gott samband milli tveggja persóna af sama kyni. Eða að öðrum kosti að allt samband milli samkynja persóna, sé yfir- borðslegt, skammvinnt og hreint lauslæti. Vitanlega má finna slík sambönd á meðál kynvillinga, en hitt er einnig til, að þau séu mjög ástúðleg og langvarandi. Einhleyp, kynvillt kona mun verða að vinna fyrir sér alla sína starfsæfi, og þá rís þegar þessi spurning. Hvaða áhrif hefur kynvill- an á starf hennar og umgengni hennar við samstarfsmenn sína? Óttast kynvillt kona jafn mikið og kynvilltur karlmaður að missa starf sitt, ef sannleikurinn vitnast? Venjulega, já. Kennarar verða harð- ast úti. Sömuleiðis konur, sem gegna ábyrgðarstöðum í héraðs- stjórnum eða í ríkisþjónustu. Eg held að starfsbræður kynvilltrar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.