Úrval - 01.11.1965, Qupperneq 65

Úrval - 01.11.1965, Qupperneq 65
MENNTUN EMBÆTTISMANNA 63 eða öllu leyti í höndum þegnanna, er þurftu oft og einatt að leita til embættismanna um leyfi eða fyrir- greiðslu af ýmsu tæi, en embættis- mennirnir afgreidu mál sín formlega samkvæmt lagafyrirmælum og reglugerðum. Þeir þurftu oft að leita umsagnar annarra embættismanna áður en afgreiðsla fengist og tók það stundum langan tíma að fá svar við fyrirspurn eða beiðni. Fyrr á tímum þótti það eigi tiltökumál, en nú er krafizt meiri hraða, og þótt formið sé hið sama enn, næst í flestum málum skjótari afgreiðsla en áður. Þegar ríkisstjórnin tók að sér póst- þjónustuna, er svo var nefnd, en hún var eitt af fyrstu starfssviðum ríkisvaldsins á hinum nýja tíma, var hún rekin fremur sem embætti en fyrirtæki í nútíma skilningi. Sima- málin eru og einnig talin undir embættisrekstri þannig að síma- málastjóri kemur beint undir ráð- herra sinn, en ekki undir neinn ráðu- neytisstjóra. Símamálastjóri er því hvort tveggja í senn embættismaður og framkvæmdastjóri. Hina síðari áratugina hafa af- skipti ríkisins af ýmsum málum aukizt mjög verulega og umsvif á flestum sviðum, þannig að á vegum ríkisins eru nú rekin ýmis fyrir- tæki við útgerð, verksmiðjurekstur og verzlun. Er þá aðeins rætt hér um hið eiginlega athafnalíf. Skipað- ar eru stjórnir þessara fyrirtækja á svipaðan hátt og einstaklingar og einkafélög hafa gert við rekstur fyrirtækja sinna um langan aldur, og kemur þá til þess hjá ríkisstjórn- inni, að embættisstörfin verða að taka miklum breytingum frá því sem áður var, ef embættismönnun- um væri falin stjórn þessarar nýju starfsemi ríkisins. Hvert fyrirtæki þarf framkvæmdastjóra, er oft þarf að taka ákvarðanir svo skjótt, að eigi er gerlegt að leita umsagnar annarra og þar skilur á milli fram- kvæmdastjórans og embættismanns- ins. í flestum föllum væri æskilegt, að komið yrði á þeirri verkaskipt- ingu, að framkvæmdastjórinn væri ekki hinn sami og embættismaður- inn. Heldur, að embættismaðurinn væri settur yfir framkvæmdastjór- ann og oft sérstaka stjórn fyrir- tækisins, sem skipuð er fram- kvæmdastj óranum til trausts og halds undir tilheyrandi ráðuneyti. Þá getur embættismaðurinn annazt um sjálf embættisstörfin í þágu fyrirtækisins að beiðni framkvæmda stjórans og stjórnar hans, en þarf eigi að annast framkvæmd rekst- ursins, en þau störf aðlagast illa em- bættisstörfum. Þessi verkaskipting er æskileg á hverju athafnasviði, sem ríkisstjórn- in tekur að sér að annast. Fram- kvæmdastjórinn þarf að geta tekið ýmsar ákvarðanir á eigin ábyrgð án íhlutunar ráðuneytis og jafnvel stundum án íhlutunar stjórnarinnar, en honum ber hins vegar skylda til að veita þeim vitneskju um gang mála hjá sér og hag fyrirtækisins, eigi aðeins, þegar þeir óska, heldur og sjá um, að þeir fylgist vel með og kynnist rekstri fyrirtækisins, tæknilega og fjárhagslega. Með því móti getur hann unnið sér til- trú þeirra, sem honum er nauð- synleg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.