Úrval - 01.11.1965, Síða 98

Úrval - 01.11.1965, Síða 98
96 ÚRVAL Feiminn, ungur maður skrifaði eitt sinn dálkahöfundi, sem veitti ráðleggingar i ástamálum í „bréfa- kassa“ sinum í dagbl,aði nokkru. Bréfið hljóðaði svo: „1 gærkvöldi bauð ég ungri stúlku í kvöldmat, leik- hús, næturklúbb og síðan í tuttugu mílna ferð í leigubíl heim til hennar. Finnst yður, að ég hefði átt að bjóða henni góða nótt með kossi?" Svar hins hæðna dálkahöfundar hljóðaði svo: „Auðvitað ekki, maður! Mér finnst þér hafa verið búinn að gera nóg fyrir hana og meira en það!“ -—☆ Ræður prestsins stóðu alltaf yfir í nákvæmiega 22 mínútur. E'n svo ó- heppilega vildi til einn sunnudaginn, að ræðan stóð yfir í hvorki meira né minna en 45 mínútur. Eftir guðsþjón- ustuna spurði konan hans hann að því furðu lostin, hvað hefði farið úr skorðum. „Æ, þetta var bara óheppni," sagði presturinn þungur á brúnina. „Sko, leynivopnið mitt er hóstapilla, sem ég sting undir tunguna, rétt áður en ég byrja á ræðunni. Hún bráðnar alltaf á nákvæmlega 22 mínútum. Og þá veit ég, að kominn er tími til að hætta. En i morgun var ég búinn að tala í meira en 40 mínútur, áður en ég gerði mér grein fyrir því, að hóstapillan mín var óvart buxnatala i þetta skiptið." Móðir ein fékk unglingsstúlku til þess að sitja hjá tveim litlum strák- um eina kvöldstund. Þegar hún kom heim, spurði hún barnfóstruna: ,,Og hvernig líður strákunum?" „Þeir hringdu aldrei," svaraði barn- fóstran fremur döpur á svip. Sonur minn spurði áttræða móður mína, hvort hún vildi ekki koma með okkur niður á baðströnd. „Mikið væri það gaman,“ svaraði hún, „en það er bara gat á öðru hnénu á baðfötun- um mínum.“ Lloyd Graff —☆ Náungi einn, sem þjáðist enn af afleiðingunum af næturdrykkjunni, staulaðist inn í uppáhalds bjórstofuna sina daginn eftir. „Tvær aspiríntöfl- ur,“ sagði hann við þjóninn, „og skelltu ekki lokinu fast á dósina, þeg- ar þú lokar henni aftur." „Mér þykir leitt, að ég skuli koma svona seint," sagði unga stúlkan, „en maðurinn, sem elti mig, gekk svo skrambi hægt.“ —☆ Þetta var fyrsta kvöld Denise sem barnfóstra í ígripum. Allt gekk vel að undanskilinni einni, litils háttar yfirsjón. Denise gaf móður sinni eftir- afrandi skýrslu, þegar hún kom heim seint um kvöldið: „Frúin sýndi mér, hvar sjónvarpið var, hvar ég gæti fundið kókið og kartöfluspænina og jafnvel súkkulaði. En það var ekki fyrr en ég heyrði einhvern vera að gráta, að ég gerði mér grein fyrir því, að hún hafði gleymt að segja mér, hvar ég gæti fundið barnið."
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.