Úrval - 01.11.1965, Side 113

Úrval - 01.11.1965, Side 113
MAÐURINN, SEM ENGINN ÞEKKIR 111 Þeir höfðu aldrei áður kynnzt slíkum tíguleik og slíkri hugar- ró. Enda þótt þeir væru reyndir hermenn, hopuðu þeir undan og sumir féllu til jarðar. „Ég sagði yður, að ég væri hann; ef þér því leitið að mér, þá látið þessa fara.“ En hann þurfti ekki að hafa áhyggjur af lærisveinunum •— þeir voru þegar flúnir. Allir höfðu yfirgefið hann: fyrst fæðingarbær hans, síðan skyldfólk hans, svo almenningur og loks hinir ellefu lærisveinar. Þeir negldu líkama hans á kross á hrjóstrugri hæð fyrir utan borgar- múrana. Tveir ræningjar voru krossfestir með honum. Brátt var öllum þjáningum lokið. Múgurinn hafði satt hefndarþorsta sinn og dreifðist; vinir hans voru í felum og hermennirnir vörpuðu hlutkesti um klæði hans. Óvinir hans virtust hafa unnið fullnaðarsigur. Samt sem áður var það hann, sem sigraði að lokum. Jesús sagði: „Sá sem týnir lífi sínu mun finna það.“ mmmm Það átti að flytja 6 lifandi risakrabba frá Alaska til sjávardýrasafna í Manchester, Lundúnum og Hamborg. Þegar flugvélin, sem flutti þá, lenti loks á Orlyflugvellinum við París, voru þeir fluttir í kæligeymslur hóteleldhússins þar hið skjótasta. Þar ætluðu þeir að eyða nóttunni og halda síðan áfram fluginu til ákvörðunarstaða sinna næsta dag. En enginn hafði skýrt matsveini flugvallarhótelsins frá frekari flug- áætlunum krabbanna, og þvi voru þeir bornir gestum í veitingastofu hótelsins sem „krabbasalat a facon du chef“. Tvennt gefur til kynna veikleika.... að þegja, þegar rétt er að tala, og að tala, þegar rétt er að Þegja. Persneskur málsháttur Fólk predikar gegn svo mörgum löstum, en ennþá hef ég samt aldrei heyrt neinn predikarann lýsa yfir vanþóknun sinni á skapvonzkunni. Goetlie Skömmu eftir að Peggy Guggenheim opnaði hið umdeilda listasafn sitt í New York, „List á þessari öld“, fór hjónaband hennar og þýzka málarans og myndhöggvarans Max Ernst út um Þúfur. Um þann at- burð varð Peggy Guggenheim orðheppin að vanda. Hún hafði fengið Ernst til þess að safna saman myndum á sérstaka sýningu, þar sem sýnd skyldu málverk 31 málara af veikara kyninu. Ernst strauk síðan burt með einni af listakonunum. Um þetta sagði frú Guggenheim: „Ég geri mér grein fyrir þvi, að ég hefði bara átt að hafa 30 konur á sýningunni." Stanley Price
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.