Úrval - 01.11.1965, Síða 118

Úrval - 01.11.1965, Síða 118
116 ÚRVAL segja: — Jeg veit eitt hljóð svo heljarþungt, sem hugans orku lam- (Inn kemur annar náttúruandi; talar). Náttúruandinn aðkomni (segir): Hvað ertu að gera við manninn? (Sá sem fyrir var, bandar ný- komna andanum frá með útrjettri armsveiflu og útréttri hönd.------ — Svört húmtjöld — gagnsæ — dragast fyrir leiksviðið, milli and- anna, uns sá síðarnefndi ekki sjest. — Andinn heldur áfram að tala). Náttúruandinn (heldur áfram að tala): Ekkert — (Svo þögn). •— Þú ert ljóssins barn — en ekki myrk- ursins. — f frostbyl — ís og storm- hröktum skýjaklökkum fæðist ekki annað en ískristallar.----ískrist- allar eru fagurt smíði og dálaglegt gull að leika sér að.-----Margur hagur skapandi andi mundi skemta sjer við að hnýta sjer minnisbönd úr skínandi djásnum frostsins — ef hann kynni að útiloka hlýjuna og ljósið fyrir helkulda frosts og íss. — Það er hætt við, að eitt lítið snjó- korn mundi bráðna hjá þessum menningarfrömuðum —- ha, ha — þegar þeir færu að handfjatla það — ha, ha. Eitt lítið snjókorn getur verið stjörnublik, brugðið upp fyrir sálarauga.--------Jeg er geislinn, sem kom með ljós og líf gegnum myrkrið svarta — að helkuldans hnetti. — Jeg er sendiboði hraðans á agnarspretti, sem með ómælis- hraðann skall á þína jörð.--------• Þú ert fæðing mín. — Þú gast ekki fæðst á frostsins jörð fyr en ljósið kom. Þú gast ekki sjeð snjókornið í frostsins helkalda heimi fyr en þú sást ljósið----(Færir sig fjær). — Skáld---------. Jeg er náttúru- andi frostsins og íssins — en ljós leikur um mig — frá himinsins máttku sól — jeg er í stöðugu mót- tökusambandi við minn útmælda sendiboðageisla síðan jeg kom til þess að þýða frost og klaka á þess- um hnetti;------en eðli mitt er nú annað og meira síðan jeg var bara rjettur og sljettu sendiboði með ljóssins hraða. — Jeg er náttúru- andi — kuldans og klakans. — Við reynslustarf mitt á þinni jörð hef jeg öðlast sígildi, sem í sköpuninni bjó, og jeg veit um alt starf mann- anna ---------á stundum — — en — ekki nema á stundum — þegar þeir nálgast mig — þeir, sem þögnin tekur upp í sinn mikla sam- hljóm — þegar nýr tónn gjörir hljóminn meiri en hann var áður. (Tekur sjer til hjartans). — Þegar við bætist í tilfinning og eðli manns- ins — þá kem jeg. Því þessi tónn leggst mér til eftir samhljómlegum leiðum hraðans, að taka á móti og prófa — og stemma bil, sem er á milli náttúru sem var — og nátt- úru sem er. — Þess vegna er jeg hjer — þess vegna kem jeg til þín. — — Þú ert sendur mjer til þess að fullkomna mig, eins og jeg var sendur frá sólunni til þess að búa þig til-----ykkur alla — þið eruð niðjar mínir. — — — — Ykkur líður illa. -— Þið eruð í sífelldu stríði — basli og bardúsi — og ves- ini; — þið skáldið svo margt og mikið-------og yrkið-------og þið viljið helst vera fjarskalega mikil skáld (þögn)------fjarskalega mik-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.