Úrval - 01.11.1965, Qupperneq 118
116
ÚRVAL
segja: — Jeg veit eitt hljóð svo
heljarþungt, sem hugans orku lam-
(Inn kemur annar náttúruandi;
talar).
Náttúruandinn aðkomni (segir):
Hvað ertu að gera við manninn?
(Sá sem fyrir var, bandar ný-
komna andanum frá með útrjettri
armsveiflu og útréttri hönd.------
— Svört húmtjöld — gagnsæ —
dragast fyrir leiksviðið, milli and-
anna, uns sá síðarnefndi ekki sjest.
— Andinn heldur áfram að tala).
Náttúruandinn (heldur áfram að
tala): Ekkert — (Svo þögn). •— Þú
ert ljóssins barn — en ekki myrk-
ursins. — f frostbyl — ís og storm-
hröktum skýjaklökkum fæðist ekki
annað en ískristallar.----ískrist-
allar eru fagurt smíði og dálaglegt
gull að leika sér að.-----Margur
hagur skapandi andi mundi skemta
sjer við að hnýta sjer minnisbönd
úr skínandi djásnum frostsins —
ef hann kynni að útiloka hlýjuna og
ljósið fyrir helkulda frosts og íss.
— Það er hætt við, að eitt lítið snjó-
korn mundi bráðna hjá þessum
menningarfrömuðum —- ha, ha —
þegar þeir færu að handfjatla það
— ha, ha. Eitt lítið snjókorn getur
verið stjörnublik, brugðið upp fyrir
sálarauga.--------Jeg er geislinn,
sem kom með ljós og líf gegnum
myrkrið svarta — að helkuldans
hnetti. — Jeg er sendiboði hraðans
á agnarspretti, sem með ómælis-
hraðann skall á þína jörð.--------•
Þú ert fæðing mín. — Þú gast ekki
fæðst á frostsins jörð fyr en ljósið
kom. Þú gast ekki sjeð snjókornið
í frostsins helkalda heimi fyr en
þú sást ljósið----(Færir sig fjær).
— Skáld---------. Jeg er náttúru-
andi frostsins og íssins — en ljós
leikur um mig — frá himinsins
máttku sól — jeg er í stöðugu mót-
tökusambandi við minn útmælda
sendiboðageisla síðan jeg kom til
þess að þýða frost og klaka á þess-
um hnetti;------en eðli mitt er nú
annað og meira síðan jeg var bara
rjettur og sljettu sendiboði með
ljóssins hraða. — Jeg er náttúru-
andi — kuldans og klakans. — Við
reynslustarf mitt á þinni jörð hef
jeg öðlast sígildi, sem í sköpuninni
bjó, og jeg veit um alt starf mann-
anna ---------á stundum — — en
— ekki nema á stundum — þegar
þeir nálgast mig — þeir, sem
þögnin tekur upp í sinn mikla sam-
hljóm — þegar nýr tónn gjörir
hljóminn meiri en hann var áður.
(Tekur sjer til hjartans). — Þegar
við bætist í tilfinning og eðli manns-
ins — þá kem jeg. Því þessi tónn
leggst mér til eftir samhljómlegum
leiðum hraðans, að taka á móti og
prófa — og stemma bil, sem er á
milli náttúru sem var — og nátt-
úru sem er. — Þess vegna er jeg
hjer — þess vegna kem jeg til þín.
— — Þú ert sendur mjer til þess
að fullkomna mig, eins og jeg var
sendur frá sólunni til þess að búa
þig til-----ykkur alla — þið eruð
niðjar mínir. — — — — Ykkur
líður illa. -— Þið eruð í sífelldu
stríði — basli og bardúsi — og ves-
ini; — þið skáldið svo margt og
mikið-------og yrkið-------og þið
viljið helst vera fjarskalega mikil
skáld (þögn)------fjarskalega mik-