Úrval - 01.11.1965, Page 120

Úrval - 01.11.1965, Page 120
118 beint upp): — Skrifaðu — skrif- aðu------. Skrifarinn: Já, já, já. Skáldið: Skrifaðu, skrifaðu. Skrifarinn: Já. Skáldið: Við sem megum dúsa í einlægum eldi — söknum einkis — en við höfum augun opin f jnrir lít- illeik þeirra, sem ekki þora að ganga almætti eldsins á vald-------. Já — hann er voldugur höfundur ------ já —• eldurinn, nefnilega, — já, þú skrifar það. Skrifarinn: Já. (Skrifarinn skrif- ar). Skáldið: Njáll og Bergþóra eru fræg í eldskírn ykkar jarðarbúa •— en kringumstæður neyddu þau — þú skrifar það. Skrifarinn: Já. Skáldið: Hefur Matthías brugðið EINN ANNAR Tjaldið dregið frá sama leiksviði. Skáldið (gengur um gólf æstur — horfir upp — gengur — sest •— stendur upp — gengur um gólf — gjörir nokkrar armsveiflur — sest, með hendurnar á hnjákollunum — URVAL þar upp alheimsljósi, sem alltaf mun skína — skrifaðu það. Skrifarinn: Já. Skáldið: Hlakka jeg til við hlið á Njáli að hvíla mig af dagsins þreytu — Fínt klárað — vel ort — finst þjer ekki þetta vel ort skrifari? Skrifarinn: Jú •— fjarskalega hreint vel ort. Skáldið: Verry vell — vel — mjög vel — skrifaðu svolítið meira — látum okkur nú sjá. (Skáldið eins og með sjálfum sjer eða utan við sig): Já. Skrifarinn: Já, jeg skrifa. Skáldið: Nafn Njáls og Bergþóru mun verða letrað með fögru útflúri í storknuð hraunflóð þessa hnattar um ókomnar aldir--------(Til skrif- arans): Þetta er nóg í bili •— þú mátt fara-------. (Skáldið fer aftur upp í rúmið — leggur sig út af. — Skrifarinn fer). Tjaldið er dregið fyrir leiksviðið. ÞÁTTUR kallar): — Hæ ■— ho — ho —! ho — Skrifari) (Skrifarinn kemur inn). Skrifarinn: Já. Skáldið (situr kyr): — Brendu þessu rugli, sem þú skrifaðir ■—
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.