Úrval - 01.02.1968, Síða 6

Úrval - 01.02.1968, Síða 6
4 ÚRVAL Myndastytturnar eru eklci allar aðeins „höfuOin”, heldur og stórir líkamar, sem hafa þá fallið á heiöina. Jarðvegurinn á Rapa Nui er rotn- andi hraun, mjög frjósamt en einn- ig mjög holótt. Engar ár eru á eyj- unni og aðeins fáar uppsprettu- lindir. Innbyggjarnir þurftu að leggja hart að sér til að hreinsa grjót úr ökrum sínum og flytja vatn til áveitu, fyrir hina fábreyttu uppskeru, en þeir rækta aðallega sætar kartöflur. Eyjan er fræg fyrir mynda- styttur sínar með hinum stóru höfðum. Enda þótt margar stytt- anna hafi verið fluttar í söfn, verið notaðar sem byggingarefni eða fallið í sjóinn eru samt eftir meira en 600 á eyjunni Rapa Nui. Fullgerðar styttur eru allt frá 3 fetum til 36 feta á hæð. Það hefur verið byrjað að reisa styttur í grjót- urðum Rano Raraku, allt að 66 feta háar, en það hefur ekki verið lokið við þær. Höggmyndirnar, sem oft eru nefndar „höfuðin", eða brjóststytturnar, eru að langmestu leyti fullgerðar styttur. Hlutfallið milli höfuðs hverrar styttu og neðri hluta líkamans er þannig að svo má heita, að neðri hlutinn hverfi, án þess honum sé veitt athygli. Hollenzki aðmírállinn Jaakob Roggeveen tók land á Rapa Nui á páskasunnudag árið 1722 og nefndi eyjarnar Paasch Eyland og þaðan er nafnið „Pascuans“, og nafn eyjarinnar Páskaey. íbú- arnir þarna eru Polynesar, stór- vaxið, fallegt fólk, brúnt á hörund og beint í baki með hrokkið svart hár. Það talar mállýzku úr Marqu- esan málinu, sem aftur er í Polyn- eska málaflokknum. Nú orðið þekkja þeir einnig spönsku. Þeir stunda búskap, fiskveiðar og vinna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.