Úrval - 01.02.1968, Síða 19

Úrval - 01.02.1968, Síða 19
GRÆNA RISASKJALDBAKAN, SEM . . . 17 ljúífengt og hollt, og auk þess má fá úr þeim partinum, þar sem skild- irnir mætast, sjálfgerða súpu, mjög gcjðla. Fullorðin skjalbaka verður allt að því 150 kg og getur komizt upp í 240 kg. 140 kílóa skjaldbaka gefur af sér um 50 kg af ágætu, beinlausu kjöti. Sé skjaldbökum fengið næði til að þroskast og tímgast, fjölgar þeim afar fljótt. Skjaldbaka verpir þriðja hvert ár, og kemur upp á ströndina í fjögur, fimm skipti til að verpa. Eggin eru 500—1000 að tölu. Ekki lifir af nema svo sem 1 af hundr- aði til þess að ná þroska — svona fer náttúran að því að stemma stigu við offjölgun tegundar. Rándýr og menn o. fl. sjá fyrir hinu, og nú er svo komið að lítið vantar á að teg- undin verði aldauða. Ef það tækist að láta þó ekki væri nema 20 af hundraði af eggjunum ná að þrosk- ast og tímgast, annaðhvort fyrir friðun og vernd manna eða góð nátt- úruskilyrði, gæti ein skjaldbaka skilað af sér h. u. b. 3000 kg af kjöti á hverju ári, og getur það ekki talizt lítið. Dr. Schröder gizkar á að 90 til 95% af ungum, sem ungað er út undir eftirliti, geti lifað. Raunar veit enginn enn hvernig dýr þessi kunna að taka því að vera svift frjálsræði, heldur látin klekjast út og dafna í ræktunarkeri. Væri þeim sleppt sex mánaða gömlum, mundu 20 til 50 af hundraði ekki komast af. Því eldri og stærri sem skjald- baka er þegar hún fer í sjó, því meiri líkur eru til að hún lifi. Ekki þarf að óttast að skjaldbök- ur hafi ekki nóg æti þegar í sjóinn Þessar skjaldbökur geta náö aö verða VfO kg og hver þeirra leggur sig meö 50 til 60 kg af ágætu kjöti. er komið. Milli Florida og Brazilíu er breitt belti í sjó vaxið óhemju magni af sjávargróðri, og er þar langmest að svo nefndu skjaldböku- grasi (balassium testudium) en á því lifa skjaldbökur mestmegnis. Auk þess er græna skjaldbakan staðföst í háttum og gerir það hana auðveldari viðureignar. Þær koma alltaf aftur þangað sem þeim er ungað út, hve langt sem vera kann á milli, — til þess að verpa. Einn hópurinn kemur til Ascension-eyja á hverju vori í apríl til þess að verpa, en til þess verða þær að synda 1600 km og samt finna þær þar ekki annað en litla strönd þar sem fullorðnar skjaldbökur hafa alls ekkert æti. Fyrr á öldum var græna skjald- bakan aðalfæða sjófarenda og íbúa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.