Úrval - 01.02.1968, Síða 21

Úrval - 01.02.1968, Síða 21
GRÆNA RISASKJALDBAKAN, SEM . . . 19 verða nú smátt og smátt brúnir, og tekur þetta fjóra mánuði. En þeir breytast ekki í jurtaætur allt í einu, heldur leggja þeir sér til munns bæði jurtafæðu og dýra á tímabili. Þeir fara fyrst að narta í jurtir og einkum lízt þeim vel á rauða ávexti, og hvaðeina, sem rautt er, svo sem tómata og jarðarber. Þeir hafa dá- læti á banönum og brúnum þörung- um. Líklega fela þeir sig á unglings- aldrinum í þörungaflækjum, eins og þær gerast í heitum höfum. Dr. Schröder vonast til að geta látið grænu skjaldbökuna eðla sig í þrónum, og koma henni til að skríða þaðan út á ströndina til að verpa. Líkurnar eru góðar, því vit- að er að þær eðla sig í þróm þar sem þær eru geymdar til slátrunar. Svo kann að fara að kynbæta megi tegundina, og ef til vill auka þyngd- ina, bæta kjötið og auka frjósemina. Auk þess ætlar dr. Schröder að fá skorið úr því hvaða sníkjudýr og sjúkdómar sæki á þessa dýrategund. Sumum af skjaldbökum sínum sleppir hann. Snemma á þessu ári sleppti hann 12 cm löngum skjald- bökuungum á Cape Sable-strönd í Everglades National Park. Á næsta ári mun hann sleppa ársgömlum skjaldbökum á hina sömu strönd. Hann segir svo: „Við ætlum okkur ekki að koma upp ræktunarstöðvum hérna. Við ætlum að fá skorið úr nokkrum vafamálum. Menn vita svo undur lítið um sæskjaldbökur hvaða nafni sem nefnast.“ Um framtíðaráætlanir segir hann svo: „Ég vona að ég lifi það bráð- um að sjá skjaldbökurækt þróast og dafna. Ég held það sé bezta ráðið til að hagnýta auðsuppsprettur sjáv- arins.“ „Líklega þarf einhverskonar rækt- un skjaldbökunnar til þess að sem bezt verði hagnýtt haglendi hafsins. Það kann að vera, að komið verði upp útungunarstöðvum við strend- urnar, þar sem ungarnir eru vernd- aðir þangað tii þeir eru orðnir fær- ir um að sjá um sig sjálfir. En þeg- ar skjaldbökurnar kæmu aftur til æskustöðvanna fullvaxtiar til a'ð verpa, mundu þær ekki verða veidd- ar fyrr en eftir að þær væru bún- ar að því. „Ef til vill yrði líka fært að koma upp og starfrækja skjaldböku- rækt eins og hverja aðra húsdýra- rækt og að hafðir verði smalar til þess að gæta hjarðarinnar, gang- andi, eða ríðandi eins og kúrekar innan um hjarðir sínar." , „Það fer eftir því hvaða niður- stöður verða af líffræðirannsóknun- um, hvernig þessu verður til hagað. Það er vel líklegt að skjaldböku- rækt megi haga líkt og svínarækt: hafa þær í stíum. Ef söluverðið yrði lægra en veiðiþjófar fengju, mundi veiðiþjófnaður ekki borga sig.“ Vegna þess hve fjarska frjósöm græna skjaldbfakan er, mun það ekki taka langan tíma að koma henni upp svo að jafn margt verði af henni og áður var. Það er vafa- samt að friðun skjaldbökunnar og tilraunir til að vernda hana gegn þjófum mundi gera sama gagn og ræktun gæti gert, því veiðiþjófnað- ur er vanur að ganga að erfðum frá föður til sonar, og fylgir þá gam- alli hefð, sem illt er að breyta. Þetta skjaldbökudráp, þar sem svo
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.