Úrval - 01.02.1968, Side 22

Úrval - 01.02.1968, Side 22
20 ÚRVAL mikið fer í súginn, mun halda áfram unz nýjar aðferðir gera það þýð- ingarlaust, og það sem meira má sín: að það hættir að borga sig. Skjaldbökur, sem hafa má Al manneldis, eru til í öllum höfum jarðarinnar. Það er ástæða til að líta til tilraunanna sem nú er ver- ið að gera við Hortuguero og Neðri- Matecumbe með bjartsýni, og megi þær verða upphaf stærri tíðinda víða um heim, ef það mætti verða til þess að stuðla að því að bægt verði frá þeim voða, sem yfir vofir: hungursneyð í flestum löndum þeg- ar færist nær aldamótum. Leikarinn Leslie Howard sór og sár við lagði, að eftirfarandi at- burður hafi eitt sinn gerzt í leikhúsin einu í Lundúnum, þegar hann var aö hefja leikferil sinn. Það var tiltölulega óþekktur leikflokkur, sem rak leikhús þetta, og var flokkurinn með mjög mörg leikrit i takinu í einu, þannig að það var sýnt nýtt leikrit kvöld eftir kvöld og stundum jafnvel tvö leikrit sama daginn, þ. e. eitt á síðdegissýn- ingu og annað á kvöldsýningu. Þetta ruglaði leikarana auðvitað geysilega. Á einni síðdegissýningu gleymdi Howard, hvað hann átti að segja næst og flýtti sér á bak við til þess að ná í leikstjórann. „Fljótt," hvíslaði leikarinn mjög æstur, „hvað á ég að segja næst?“ ..Fljótt," hvíslaði leikst.jórinn þá hálfu æstari, „í hvaða leikriti er það?“ Hugsaðu þér bara,“ sagði montni þungavigtarhnefaleikamaðurinn, „þúsundir manna munu horfa á keppni mína í sjónvarpinu í kvöld." „Já,“ svaraði framkvæmdarstjóri keppninnar, „og þeir munu vita um úrslitin að minnsta kosti 10 sekúndum á undan þér.“ Siðmenningin er alltaf í hættu, þegar þeir, sem hafa Lært að hlýða, öðlast réttinn til þess að skipa fyrir. Brezki kirkjugesturinn vili heldur strangan og siðvandan prest, vegna þess að hann álítur, að nágrannarnir hafi ekki nema gott af nokkrum sannleikskornum. Bernard Shaw.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.