Úrval - 01.02.1968, Side 32

Úrval - 01.02.1968, Side 32
næstheppnasti flugmaður í heimi Eftir D. K. Tooker ofursta. Hvernig gat þetta gerzt? Fyrir örfáum sekúndum hafði ég setið rólegur í flugmannssætinu í orr- ‘ ustuþotunni minni og látið fara vel um mig. Hún var af gerðinni F-8 og flaug hraðar en hljóðið. Ég var á leið til Kaliforn- íu til Hawaii. Þar var um að ræða upphaf hópfugs yfir Kyrrahafið til Japan, og voru 18 flugvélar í hópn- um. Skyndilega stóð flugvélin mín í björtu báli og fór að snúast ofsa- lega. Hún titraði og kipptist ofsa- lega til, og höfuð mitt kastaðist í veggina sitt á hvað eins og borð- tenniskúla. Og ég hafði ekki hug- mynd um, hvað farið hafði úr lagi! Þennan júnímorgun árið 1963 vor- um við nýbúnir að mæta bensín- flutningavél af gerðinni KC-130, og áttum við að taka nýjar bensín- birgðir á flugi. Veðrið var fagurt, svolítill mótvindur og lágt skýja- þykkni, sem var reyndar of lágt til þess að það ylli okkur vandkvæð- 30 Readers Digest ■ .................................V'S"'. ÍP | j'ýp;;?:' '{■ í's::T tlflll ■ . ■': ' ■■■■: ; ■ um, þar eð við tókum bensín í 20.000 feta hæð. Flugvélunum var skipt í hópa og voru 6 flugvélar í hverjum hóp. Ég var foringi ann- ars hópsins, þannig að það var einn hópur á undan okkur og annar á eftir. Þetta voru Crusader-þotur með einu sæti, og við höfðum hitt KC-bensínflutningaflugvélarnar á nákvæmlega tilteknum stað og tíma. Við hægðum ferðina rétt fyr- ir aftan bensínflutningaflugvélamar og hættum að fljúga í oddaflugi, heldur sveif nú hver orrustuþota léttilega að afturenda sinnar ben- sínflutningaflugvélar. Öllum tókst að tengja bensín- leiðslurnar við fyrstu tilraun. Græna ljósið á mælaborðinu mínu kviknaði til merkis um, að nú væri bensín farið að streyma frá bensín- flutningaflugvélinni. Ég gat séð mann standa við afturgluggann í stóru flugvélinni. Hann var að taka myndir. „Veslings maðurinn,“ hugs- aði ég, „það hlýtur að vera fremur 31
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.