Úrval - 01.02.1968, Qupperneq 38

Úrval - 01.02.1968, Qupperneq 38
36 ÚRVAL þegar ég reyndi að þakka yfix-mönn- um og áhöfn USS Koiner næsta morgun, frétti ég', að skipið hafði verið staðsett einmitt á þessum slóð- um og átti að veita flugmönnum hjálp, ef þeim hlekktist eitthvað á. Þetta var í raun og veru eina skip- ið á mörg hundi'uð fermílna svæði. Það hafði ekki haft neitt þráðlaust samband við flugvélar okkar. Áhöfnin hafði séð reyk í fjarska og hafði svo rekizt á brakið úr flug- vé.inni minni, þegar þeir komu á vettvang til þess að rannsaka þetta nánar. Að vísu völdu yfir- menn USS Koiner af tilviljun ein- m'lt þá stefnu, sem beindi þeim nákvæmlega til mín um einni ldukkustund síðar. Hvernig hafði forsjóninni tekizt að hafa þau áhrif á skipstjórann, að hann valdi einmitt þessa stefnu? Hefði stefnan verið nokkrum gráð- um til hægri eða vinstri, hefðu þeir alls ekki fundið mig við þessar að- stæður. Það er aðeins hægt að lýsa því sem algerlega ótrúlegri tilvilj- un, að skipið skyldi sigla það nærri, aS áhöfnin gat komið auga á flek- ann, sem var á sífelldu iði á þessum órólega sjó. Já, ég er heppinn. Ég veit það dag hvern, man það sífellt. Ef þið haldið samt, að gæfan hafi lagt mig í algert einelti öðrum fremur, þá skuluð þið lesa þessa frásögn: Næsta dag, annan fagran júnídag, gerðist sams konar sjaldgæft slys. Cliff Judkins liðsforingi var í sams konar flugi yfir Kyrrahafið. Hann var einmitt staddur í 20.000 feta hæð og var að taka bensin frá KC- 130 bensínflutningaflugvél. Þá varð skyndilega önnur sprenging, og það gaus upp eldur. Hann var einnig staddur 640 mílur frá landi. Þrýst- ingurinn í bensínleiðslunni á milli flugvélanna hafði aukizt allt of mikið og yfirbugað sjálfvirka stöðvunariokann í orrustuþotunni og síðan sprengt hann og valdið um leið þessari miklu sprengingu. (Síð- ar komumst við að því, að um sömu bilun hafði einnig verið að ræða, hvað mína flugvél snerti. Síðan hefur áfyllingaraðferðunum verið breytt vegna slysa þessara, enda hefur ekkert slíkt slys orðið síðan). Það má segja, að allar aðstæður og öll atvik hafi verið eins, þar til hér kemur sögu. En nú gat Jud ekki komizt burt frá flugvélinni á rétt- an hátt, því útbúnaður sá, sem skjóta skyldi honum í sætinu burt frá flugvélinni, brást illilega. Hann varð því að yfirgefa sætið og klöngrast út úr flugvélinni. Það lá við, að oddhvassar brúnir vængja og stéls tættu fallhlíf hans í sund- ur. Það munaði ekki nema hárs- breidd. Og í 10.000 feta hæð kippti hann loks í fallhlífarstrenginn. En fallhlífin losnaði aðeins úr saman- brotnum fetlingunum, en spenntist ekki út. Hann hrapaði leiftursnöggt tveggja mílna leið og skall svo fast á yfirborð sjávarins, að andlit hans líktist illa farinni kálfslifur, þegar þeir fundu hann þremur stxindum síðar. Ökklarnir á honum voru eins og illa brotnir blómsturpottar. Hann var á lífi, en það munaði mjóu. Jud var fluttur yfir í beitiskipið USA Los Angeles aðeins nokkrum klukkustundum á eftir mér, en það kom á vettvang af tilviljun og var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.