Úrval - 01.02.1968, Síða 42

Úrval - 01.02.1968, Síða 42
40 URVAL Það er þessum manni, G. E. Hale, fyrst og fremst að þakka, að 5 m stjörnusjáin var smíöuð. Án ötullar forustu hans í því máli hefði aldrei tekizt að afla þess fjár, sem Rocke- fcllerstofnunm lét í té, en sú fúlga var ekki numin við nögl. G. E. Hale var prófessor í stjörnu- eðlisfræði við háskólann í Chicago frá 1892 til 1897, en frá árinu 1895 var hann einnig skipaður fram- kvæmdastjóri við Yerkes-stjörnu- rannsóknarstöð. Frá 1905 til 1923 var hann yfirmaður við stjörnuat- hugunastöðina á Wilson-fjalli, og varð sú stöð brátt fræg undir um- sjá hans, og þótti bera af öðrum, sem þá voru til. Auk þess stofnaði Hale tímarit um stjörnueðlisfræði, The Astrophysical Journal, og var stundum einn um ritstj órnina, en stundum hafði hann stjörnufræð- inga sér til aðstoðar. Auk þess að vera frægur stjörnufræðingur var hann ágætur skipuleggjandi fram- kvæmda, og það var hann sem kom Yerkes-stjörnuathuganastöðinni á fót, og lét gera hinn stærsta stjörnu- kíki með ljósbrjót (en ekki spegli), sem til er, handa stöð þessari, en hún er í Pasadena í Kaliforníu. Þar að auki var hann frumkvöðull að því að reist var stöðin með hinum mikla holspegli, sem er 5 m að þvermáli. Þegar Hale hafði tekizt að láta fullgera smíði hins stærsta safn- glers sem þá var til og gert var handa stjörnuathuganastöðinni í Yerkes, og er 102 cm að þvermáli (:niðað við hið kúpta gler, en ekki þverskurð á sjónglerinu), þótti sú smíð undrum sæta, og enn hefur ekkert það gler verið gert, sem jafnstórt sé eða stærra. Og reynd- ar mun það aldrei takast að smíða stærra safngler, því þá yrði glerið að vera svo þykkt um miðbikið, að það mundi safna allt of miklu ljósi og auk þess mundi svo stórt og þungt gler renna örlítið til, vegna þess að það hefði engan stuðning nema af umgerðinni. Hve lítið sem út af ber verður glerið gagnslítið eða gagnslaust. Ai þessari reynslu sannfærðist Hale um það, að ef von ætti að vera um að takast mætti að smíða stjörnusjá með stærra Ijósopi, yrði að hafa í henni holspegil. Eftir að þetta rann upp fyrir honum, linnti hann ekki fyrr en honum hafði tekizt að fá samþykkt í fjárlögum næga upphæð til þess að reisa fyrir stjörnuathuganastöð með spegli, sem vera skyldi 1.50 m að þvermáli, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.