Úrval - 01.02.1968, Page 53

Úrval - 01.02.1968, Page 53
STJÖRNUSJÁIN MIKLA Á PALÓMARFJALLI 51 að því um aldamótin, að finna ráð til að stýra tækinu nógu nákvæmt, og honum tókst það framúrskar- andi vel. Árangurinn varð sá að myndirnar, sem teknar voru eftir það, urðu miklu greinilegri og fleira á þeim að sjá en þekkst hafði áður. Á árunum 1910—1916 tók Ritchey fjöldann allan af ágætum ljósmynd- um aí hinum nálægustu vetrar- brautum og stjörnuþyrpingum á stjörnusjána á Wilson-fjalli. Við þetta verk hafði hann hinn nýja stýrisútbúnað sinn. Árið 1928 var ákveðið i Frakklandi að gefa út úrval af þessum ljósmyndum. Bók- in var í stóru broti 24x31 sm). Ári seinna kom út í Frakklandi mjög vönduð útgáfa, 64 bls., og hlaut nafnið: „L’evolution de l’astro- photographie et les grands tele- scopes de l’avenir" (Þróun stjarn- fræðilegra ljósmynda og hinar miklu stjörnusjár framtíðarinnar“). Andrómedu-þokan M 31. — Til jafns við hana þyrfti 300 milljarða sólna á stærð og þyngd við okkar sól. Hún er björtust um miðbikið, svo sem sjd má af myndinni, og fer þar á stærstu örmunum. Andrómedu- þokan er næsti nágranni okkar í himingeimnum, og er hún í tveggja og hálfrar milljóna Ijósára fjarlægð, og gizlcað er á að Ihún sé dálítið stœrri en okkar vetrarbraut. 1 fyrstu, eða þangað til fyrir nokkrum ára- tugum, var háldið að okkar vetrar- braut vœri langstœrst, og kæmiist engin í námunda við liana að stærð. Nú vituim við að hún er lík þeim. flestum að stærð. Myndin er íekin á Schmidt-stjörnusjána á Palómar- fjalli. Andrómeda er í rauninni hjól- laga (þykkust um miðbikið), en sfjnist vera sporbaugsiaga vegna þess hvernig hún snýr v'ið okkur, — á ská. Bók þessari fylgdi formáli eftir L. Delloye, sem var forstjóri gler- steypuverksmiðjunnar í Saint- Gobain, en meginmálið var eftir Ritchey. Bók þessi er til í háskóla- bókasafninu í Kaupmannahöín. í henni eru margar ágætar myndir, og ná yfir blaðsíðuna alla, af vetr- arbrautum og stjörnuþyrpingunni M 13 í Herkúles og auk þess nokkr- ar myndir aí hinum stærstu stj örnu- sjám. Ritchey var engu minni áhuga- maður um þessa hluti en Hale, og hafði hann uppi áform um að láta smíða lygilega stóra stjörnusjá, sem hann hafði gert uppkast að. Hann hélt að í slíkri firðsjá mundi vera unnt að greina jafnmargar stjörn- ur í vetrarbrautinni M 13 og nú sem stendur tekst að greina í vetr- arbrautinni hér, í stærstu stjörnu- sjám sem til eru. Þetta tæki varð aldrei til, en nú mun verða sagt frá því hvernig það gerðist að stjörnusjá Hales var smíðuð. Eftir að augljóst var orðið hve framúrskarandi árangri varð náð með stjörnusjá Hookers, fór að komast skriður á það áhugamál Hales, að smíðuð skyldi helmingi stærri spegilstjörnusjá. Hann varð heiðursdoktor um líkt leyti við stjörnurannsóknarstöðina á Wilson- fjalli, og gerði hann sér þá mikið far um að útvega það stórfé, sem þurfti til að byggja slíkt bákn. Hann vissi að ekki mundi tjóa að leita til Carnegisjóðsins um slíka fjár- hæð, og fór því að huga að því hvar hyggilegast mundi að bera niður um fjárbænir. Ef reyna skyldi að g'reina aldur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.