Úrval - 01.02.1968, Qupperneq 79

Úrval - 01.02.1968, Qupperneq 79
PARADÍSARMISSIR VERKALÝÐSINS 77 þetta tímabil. Og nú byrjaði „Cheka“, hin nýmyndaða leyni- lögregla Lenins, að láta til sín taka. Þeir Lenin og Trotsky beindu öllum mætti sínum að því að ganga á miili bols og höfuðs á vinstri flokknum, því að bolsévíkarnir ótt- uðust andstöðu sósíalista og frjáls- lyndra meira en alla keisarasinna samanlagða. Fangelsin troðfylltust brátt af hreinræktuðum byltingar- mönnum og lýðræðissinnum. Og er mótspyrnan óx enn, var tekið upp nýtt kerfi ógna. Byrjað var að drepa gísla, saklaust fólk til þess að hefna fyrir árásir á hina nýju stjórnendur landsins. „Einn af hverjum tíu verður skot- inn, hvort sem hann er sekur eða ekki.“ Þannig hljóðaði aðvörun, sem var fljótlega birt. Auk fangelsunar og dauða stakk Lenin upp á því, að taka skyldi upp þrælkunarvinnu- kerfi til þess að losna við mögu- lega utanveltubesefa, þ. e. þá, sem kynnu að setja sig upp gegn hin- um rauðu húsbændum vegna þjóð- félagsstéttar sinnar og uppruna. Blóðbaðið komst í algleyming eft- ir 30. ágúst 1918, eftir að byltingar- konan Dora Kaplan skaut á Lenin og særði hann sem „svikara við byltinguna“. í hefndarskyni voru 500 fangar í Kronstadt felldir með riffilkúlnaregni. 512 gíslar voru drepnir í Pétursborg. Einn af yfirmönnum „Cheka“, nýju rússnesku leynilögreglunnar, félagi Latsis, tilkynnti opinber- lega: „Við erum að útrýma borgara- stéttinni sem stétt! Verið ekki að hafa fyrir því að leita að gildum sönnunargögnum.“ Hann sagði, að það væru næg sönnunargögn, ef hendur einhvers væru ekki vinnu- lúnar. Samt var mótspyrnunni haldið áfram. Engin ein bók gæti lýst ýt- arlega þeim hundruðum uppreisna, er geisuðu í Rússlandi á þessu tímabili, en sú, sem var athyglis- verðust, var uppreisnin í Kronstadt. Sjóliðarnir í Kronstadt, sem er flotavirki á eyju nálægt Pétursborg, höfðu verið meðal helztu stuðn- ingsmanna gagnbyltingar Lenins. En þeir urðu fyrir sömu vonbrigð- unum og landsmenn í heild, eftir því sem „rauða ógnin“ magnaðist- A fundi, sem 15.000 sjóliðar og verkamenn sóttu þ. 1. marz árið 1921, var að lokum samþykkt álykt- un, þar sem stjórnin var fordæmd og sakfelld: „Hin núverandi „sovét“ (ráð) eru ekki fulltrúi fyrir vilja verkamanna og leiguliða," stóð í ályktun þessari. Og síðan var far- ið fram á „nýjar kosningar sam- kvæmt leynilegri atkvæðagreiðslu“ í ályktuninni. Fjórum dögum síðar mynduðu sjóliðarnir nefnd, en flestir nefnd- armanna voru kommúnistar. Nefnd þessi náði yfirráðum bæjarins á eyjunni, virkisins og skipa flot- ans. Trotsky samþykkti ruddalega yfirlýsingu um úrslitakosti, er var samþykkt af Lenin, en í henni var krafizt „skilyrðislausrar uppgjaf- ar.“ Enn fremur var lýst yfir því í yfirlýsingu þessari, að „uppreisn- arseggirnir" yrðu að öðrum kosti skotnir „líkt og akurhænur." Þeg- ar nefndin neitaði að láta undan, skipaði Trotsky Mikhail Tukhach-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.