Úrval - 01.02.1968, Qupperneq 91

Úrval - 01.02.1968, Qupperneq 91
PARADÍSARMISSIR VERKALÝÐSINS 89 100.000 mismunandi byggingafram- kvæmdir, áður en þeim var lokið. Hinn þekkti sovézki fræðimaður, prófessor Abel Aganbeygyan, sem er Armeníumaður, gaf svohljóðandi yfirlýsingu í fyrirlestri, sem hann hélt við Moskvuháskóla árið 1965: „Síðustu 6 árin hefur vaxtaraukn- ing efnahags okkar minnkað inn tvo þriðju hluta eða þar um bil, vaxtaraukning í landbúnaðinum um níu tíundu hluta og vaxtaraukning vöruveltu um þrjá fjórðu hluta. Það varð einnig mikill samdráttur, hvað snertir aukningu raunveru- legra tekna almennings.“ Og hann hélt áfram á þessa leið: „Við höfum versta og fornfáleg- asta framleiðslukerfi allra iðnþró- unarþjóðanna. Síðustu tvö árin hef- ur atvinnulausu fólki fjölgað, eink- um í litlum og meðalstórum bæjum. Þar er svo komið, að um 25—30% vinnufærs fólks fær ekki vinnu. í stórborgunum er þessi tala 8%. Það hefur í rauninni ekki verið um neinar lífskjarabætur að ræða á undanförnum árum. 10 milljónir manna hafa jafnvel orðið að taka á sig lífskjaraskerðingu. Bygging- ar- og húsnæðisáætlanir standast aldrei. Þar vantar alltaf á. Tengsl- in milli verðlags okkar og verðgildi peninganna þjóna alls engum til- gangi.“ Hér hefur raunveruleika hinnar sovézku iðnvæðingar verið lýst í stuttu máli. En þótt mistekizt hafi á efna- hagssviðinu, má sú staðreynd ekki verða til þess að hylja aðra stað- reynd, sem sé þá, að Sovétríkin hafa komið sér upp risavaxinni „hernaðarvél", Þjóðvarnir og þungaiðnaður þeim til styrktar hafa alltaf notið algerra sérréttinda. Bezta tæknimenntaða fólkinu hef- ur líka alltaf verið beint að verk- efnum á sviði varnarmála, og þessi staðreynd endurspeglast í hinum miklu gæðum sovézkra flugvéla, skriðdreka og flugskeyta. Sú stað- reynd, að geysimiklu fjármagni hefur verið beint til þess að auka hernaðarstyrk Sovétríkjanna, er jafnframt að miklu leyti skýring á hinum stöðuga vanmætti, sem háir sífellt öðrum rússneskum iðngrein- um. SULTARLAUN En hvað um hinn virta verka- mann, í hvers nafni hið kommún- iska fyrirtæki var sett á laggirn- ar? Spyrjið sovézkan launþega að því, hvernig hann sé staddur, og það er líklegt, að þetta verði svar hans: „Luchii chom zavtra“ ..... „betur en á morgun“. Meðallaun verksmiðju- og skrif- stofufólks 1965—66 hafa verið áætluð um 38 sterlingspund á mán- uði. En tugir milljóna draga fram lífið á hinum löglegu lágmarks- launum, sem eru 16—18 sterlings- pund á mánuði. Stærsti launþega- hópurinn, landbúnaðarverkafólk samyrkjubúanna, hefur að meðal- tali minna en 16 sterlingspund á mánuði. En hvernig eru þessi laun svo í rauninni, þegar litið er á þau verð, sem neytandinn verður að greiða fyrir ýmsar vörur? Kæliskápur af meðalstærð kostar um 160 sterlings- pund. Viðskiptavinurinn verður að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.