Úrval - 01.02.1968, Qupperneq 96

Úrval - 01.02.1968, Qupperneq 96
94 URVAL ar um að viðhalda þessari aðstöðu sinni. Synir áhrifamikilla persóna eiga greiðastan aðgang að mennt- un og fá úrvalsstöðurnar á sviði stjórnmála og efnahagsmála. Hið raunverulega efnahagslega bil milli lægstu þjóðfélagsstéttanna og þeirra æðstu er ríkisleyndar- mál, sem vel er varið til þess að halda möglinu í skefjum. En stöðu- tákn yfirstéttanna eru öllum aug- sýnileg, einkahús í úthverfunum, reist á opinberri landareign, sam- vinnuíbúðir í fjölbýlishúsum í borgunum og bifreiðir, en það er algerlega vonlaust fyrir hinn fjöl- menna múg að eignast nokkurn tíma slíkar eignir. Hvar er þá hinn „nýi Sovétmað- ur“, sem átti að bygga hið stétt- lausa þjóðfélag? Hann má finna í lægstu djúpum , þjóðfélagsins, í fangabúðunum og útlagahéruðun- um, á meðal fátækustu landbúnað- arverkamannanna og ólærðra verkamanna, sem búa við visst jafn- rétti, þess háttar jafnrétti, sem Dostoevsky lýsti eitt sinn á þenn- an hátt í bók sinni „Hinum djöful- óða“: „Allir eru þrælar og jafnir í þrælkun sinni. Þrælar hljóta allir að vera jafningjar.‘“ STÖÐUG BORGARASTYRJÖLD „Það ríkir fullkomið samræmi milli stjórnendanna og þeirra, sem stjórnað er. Rússar mögla gjarnan. Gerum við það ekki öll? En þeir styðja ríkisstjórn sína, líkt og við styðjum okkar stjórn. Þeir sýna henni geysilega hollustu." Þannig hljóða frásagnir vest- rænna skemmtiferðamanna, sem eru nýkomnir heim úr ferðalögum til Sovétríkjanna. Á yfirstandandi áratug hefur hið kyrra yfirborð mjög mikil áhrif á hinn venjulega ferðamann, sem kemur í skyndi- heimsókn til Sovétríkjanna, án þess að gera sér grein fyrir því, að það er verið að beita hann snilldarleg- um blekkingum. „Gerð hefur verið ýtarleg áætl- un um móttökukerfi fyrir erlenda skemmtiferðamenn.“ Þannig skrifar Yury Krotkov, sovézkur rithöfund- ur, sem flúði til Vesturlanda árið 1964. „Leiðirnar og ferðirnar, sem valdar eru, gistihúsin, flutningarn- ir, túlkarnir, allt kerfið miðar að- eins að einu, þ.e. að sýna á sem áhrifaríkastan hátt sigra hins sós- íalska kerfis. Yfirleitt er allt saman undirbúið og æft fyrir fram, stund- um á svo snilldarlegan hátt, að skemmtiferðamanninum gæti virzt sem hann gerði það eitt, sem hon- um sýndist, án þess að um sé að ræða nokkrar tilraunir til þess að hafa áhrif á hann.“ Vissulega hafa sovézku leiðtog- arnir ekki sömu skoðun á ástand- inu í Sovétríkjunum og margir skemmtiferðarmennirnir, sem álíta ríkja þar ró og spekt. Hví skyldu leiðtogarnir annars halda uppi kerfi stj órnmálalegs eftirlits með hjálp lögreglu, kerfi, sem aldrei hefur átt sinn líka, hvað stærð og harðýgði snertir? Hví skyldu þeir þá vera að hafa fyrir því að umgirða land sitt með gaddavír og veifa dauða- dómum framan í borgarana til þess að aftra hinum trúu og tryggu borg- urum frá að flýja? (Yfir 10 milljón-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.