Úrval - 01.02.1968, Síða 97

Úrval - 01.02.1968, Síða 97
PARADÍSARMISSIR VERKALÝÐSINS 95 ir manna, sem bjuggu við stjórrr kommúnista „greiddu atkvæði með fótum sínum1' á tímabilinu 1945— 1962, og sá fjöldaflótti hefur ekki verið stöðvaður). Hví skyldu þeir halda úti heilum herjum þjálfaðra áróðursmanna til þess að fá fólk- ið til þess að aðhyllast kommún- isma, ef það hefur þegar aðhyllzt hann? „Kommúnisk stjórn er eins kon- ar leynd borgarastyrjöld milli rík- isstjórnarinnar og borgara lands- ins,“ skrifaði Djilas enn fremur. I Sovétríkjunum hefur slík borgara- styrjöld orðið raunveruleg og var- anleg. Þrátt fyrir hálfa öld tak- markalauss valds, hefur kommún- istunum ekki tekizt að afla valda- aðstöðu sinni lögmætis. Valdhaf- arnir ástunda enn áróður til þess að reyna að tryggja sér það, sem álitið er sjálfsagt í eðlilegum ríkj- um, þ.e. að þegnarnir sýni ríkjandi stjórnskipulagi fulla hollustu. Á hverju ári hefur soðið upp úr og komið fram ofsafengin andstaða gegn stjórnarvöldunum, þótt slíkir atburðir séu sjaldan nefndir í sovézkum blöðum. Það hafa orðið meiri háttar verkföll þrátt fyrir lög, sem banna verkföll. Ýmsar mótmælaaðgerðir hafa verið um hönd hafðar gegn stjórninni, svo alvarlegar, að þar hefur raunveru- lega verið um uppreisn að ræða. Víðtækar uppreisnir voru gerðar á árunum 1952—1956 í fangabúðun- um í Vorkuta, Karaganda, Norilsk, Kingur, Karabash, Tyashet og jafnvel á svo afskekktum stað sem Sakhalineyju. f Tiflis, höfuðborg Sovét-Georgíu, voru framkvæmd- ar geysilegar mótmælaaðgerðir gegn stjórninni árið 1956. Voru reist götuvígi, og að baki þeim vörðust þúsundir manna, einkum vörðust þúsundir manna, sem eink- um var ungt fólk. Ríkisstjórnin sendi skriðdreka og stórskotalið gegn fólki þessu. Síðan hafa blóð- ugar óeirðir brotizt út í Temir-Tau árið 1959, í Novocherkassk árið 1962 og í Pskov árið 1963. Hin óvirka andspyrna hefur þó verið miklu útbreiddari og þrálát- ari. Þar hefur verið um að ræða skipulagðar vinnutafir, opinberar eignir hafa verið eyðilagðar eða þeim stolið. Fjárdráttur opinbers fjár og fölsun opinberra reikninga eru algeng fyrirbrigði. í Rússlandi er nú dauðarefsing fyrir fleiri alvarleg og minni hátt- ar afbrot eða verknað, sem flokk- aður er sem afbrot, en var á dögum Stalíns. Þrátt fyrir dauðarefsingu vegna alvarlegra afbrota eru mútur og svartamarkaðsbrask bæði út- breitt og vaxandi. Milljónir ung- menna hafa öðlazt eins konar lög- reglu- og dómsvaldsrétt til þess að njósna um nágranna sína og taka fasta, „yfirheyra" og dæma „sið- laust“ fólk og „hina kjaftforu" (og er þar átt við þá, sem mögla), og refsa því. Það var í febrúar árið 1956, að Khrushchev flutti sína frægu ræðu, þar sem hann fordæmdi ógnastjórn Stalíns. Og um ári síðar hótaði hann því svo sjálfur, að þeir rithöfundar, sem væru með einhvern uppsteit, skyldu skotnir. Hann sagði, að hægt hefði verið að koma í veg fyrir uppreisnina í Ungverjalandi, hefðu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.