Úrval - 01.02.1968, Page 103

Úrval - 01.02.1968, Page 103
PARADÍSARMISSIR VERKALÝÐSINS 101 heiminn. En fyrir rúmri öld skrif- aði Alexis de Tocqueville, einn skarpskyggnasti stjórnmálamaður hins nýja tíma, á þessa leið um þetta efni: Reynslan virðist benda til þess, að hœttulegasta augnablikið fyrir illa ríkisstjórn sé venjulega það augnblik, er hún byrjar að bæta ráð sitt. Þjáningar, sem eru afborn- ar með þolinmæði, vegna þess að þœr eru óumflýjanlegar, verða ó- bœrilegar á því augnabliki, þegar svo virðist sem það megi verða unnt að komast undan þeim. End- urbætur verða þá aðeins til þess að sýna enn skýrar alla þá kúgun, sem enn er fyrir hendi og er nú orðin þeim mun óbœrilegri. Uppreisnin í Ungverjalandi brauzt t. d. út á þeim tíma, þegar dregið hafði örlítið úr ógnarstjórninni. Þótt. það ríki meiri þíða í hinu stjórn- málalega veðurfari Sovétríkjanna nú sem stendur heldur en áður var, er óánægja, mögl og mótmæli á- kveðnari og opinskárri nú en áður. Takmarkaðar endurbætur og tii- slakanir til handa almenningi og menntamönnum, sem endurspegla tilfinningar alþýðunnar, kunna að fresta endanlegum átökum við stjórnina .... en þær kunna einnig að geta orðið upphaf slíkra loka- átaka. Hin núverandi þráskák er hlaðin slíkri spennu, að það virð- ist ólíklegt, að eitthvað láti ekki undan. Það mun koma að því, að Kremlstjórnin neyðist til þess að láta skríða til skarar. Annað hvort verður hún að auka endurbætur og tilslakanir í stað núverandi hálf- velgju og veikja þannig stjórnmála- lega einokunaraðstöðu sína, eða hún verður að grípa til ógna á nýjan leik. En tilveru hennar verður stofnað í hættu, hvora leiðina sem hún velur. Hvers vegna vinnur kona að því hörðum höndum í heilan áratug að breyta venjum mannsins og kvartar svo yfir þvi, að hann sé ekki lengur sá maður, sem hún giftist? Barbra Streisand. Mikilleika manns er næstum alltaf hægt að mæla í hlutfalli við tilhneigingu hans til þess að sýna góðmennsku. G. Young. Hin flóknu hraðbrautavegamót með ótal hlykkjum eru líklega köll- uð smárablöð vegna þess, að maður er heppinn, ef maður kemst þang- að, sem maður er að fara. Edmund A. Braun.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.