Úrval - 01.02.1968, Side 112

Úrval - 01.02.1968, Side 112
110 ÚRVAL aði á eyju Robinsons, en hinn reyn- ist vera faðir Frjádags. Robinson Kruso finnst hann nú aldeilis hafa eignazt þegna. Spánski sjómaðurinn og faðir Frjádags halda af stað aftur til að reyna að bjarga fleiri föngum úr höndum villimannanna, en þegar þeir eru farnir, siglir enskt skip upp að ströndinni og leggst fyrir akkerum. Báti er róið í land. Rob- inson finnst einhvern veginn að ör- uggara sé að halda sig um stund í felum, enda kemur það á daginn, að þarna er ekki allt með felldu. Átta sjómenn ganga á land og hafa með sér þrjá fanga. Gæzlumenn- irnir ganga til skógar en skilja eftir fangana niðri á ströndinni og Robison og Frjádagur komast að raun um, að hér eru fangað- ir skipstjóri skipsins, fyrsti stýri- maður og einn farþegi, sem verið hafði með skipinu. Robinson Kruso fær þeim öllum vopn í hendur og þeir drepa fyrir- liða uppreisnarmannanna og taka hina höndum. Enn eru þó tuttugu og sex uppreisnarmenn um borð í skipinu. Þegar þeir koma fleiri frá borði til að rannsaka af hverju fé- lagar þeirra komi ekki um borð aftur, lokkar Robinson Kruso þá á brott frá ströndinni, og þeir dreifast um skóginn og eru yfirbugaðir og Robinson Kruso reisir segl og legg- ur í haf til Englands. Hann tekur með sér til minja geitaskinnshúfu sína, regnhlífina, einn af páfagaukum sínum, og gull- ið, sem hann fann um borð í spánska skipinu og kemur það nú í góðar þarfir. Hann segist hafa haldið á brott frá eyjunni í desember 1686 og voru þá liðin tuttugu og átta ár og tveir mánuðir frá því að hann hafði kraflað sig á land. Að lok- inni langri ferð nær hann til Eng- lands ásamt Frjádegi, og Robinson finnst hann vera orðinn svo ókunn- ugur í heiminum, að það sé eins og hann hafi aldrei verið þar. Það er vafamál, hvort nokkur bók hefur komið út í margbreytt- ari eða fleir útgáfum en Robinson Kruso. í einni eða annarri mynd hefur þessi bók verið lifandi lestr- arefni í nærri tvö hundruð og fimmtíu ár. Það hrífast allir með penna Defoes, því að sérhver mað- ur finnur eitthvað af sjálfum sér í Robinson Kruso, eins og höfundur- inn fann sjálfan sig í ævintýrum skozka sjómannsins Alexanders Selkirk, en á þeim byggði hann sögu sína. Enda þótt öll bókinn sé ákaflega löng, þá veldur hinn einfaldi stíll Defoes því, að hún er mjög auð- veld aflestrar. Þessi einfaldi stíll ásamt áhuga manna fyrir lífi á ó- byggðri eyju og hinni eilífu bar- áttu mannsins við náttúruöflin veld- ur vinsældum Robinsóns Kruso með ungu fólki. Með snilldar penna sínum gerir Defoe Robinson að elskuleg- um manni, hreinskilnum og glað- sinna, sem er reiðubúinn til að brosa að sjálfumsér. Hann er sífellt starfandi og mætir hverri raun með nýjum ráðum. Og enda þótt hann sé að eðlisfari barnalegur og ein- faldur, brestur hann aldrei kjark, og jafnvel heimspekilegar hugleið- ingar hans eru af því tagi, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.