Úrval - 01.02.1968, Qupperneq 122

Úrval - 01.02.1968, Qupperneq 122
120 ÚRVAL beztu hugmyndir humanista frá þessum tíma. Gargantua var kallaður heim frá París til að stríða fyrir föður sinn, er háði stríð við nágrannakóng, sem Picrochole hét. Þessari styrj- öld er lýst af mikilli nákvæmni og fer til þess langt mál og Rabelais hefur auðsæilega mikla ánægju af að draga upp myndina af aðalhetj- unni í flokki Gargantua, en það var glaðsinna og klerklærður ná- ungi, sem hafði heldur slæmt orð á sér og var kallaður Jón munkur. Stríðinu lauk þannig, að Picrochole var sigraður og friður komst á og þá vann Gargantua að því að stofn- að væri klaustur og skildi Jón munkur vera þar ábóti, og áttu það að vera laun hans fyrir hina fræki- !egu framgöngu hans í stríðinu. Lýsingin á þessu klaustri í Thel- oma er einn af bezt skrifuðu köfl- unurn í ritinu frá bókmenntasjónar- m:ð:. Það er greinilegt að Rabelais hefur lagt sig fram um að lýsa öllu andstætt því, sem var í klaustrum þessara daga atmennt og hann sjálf- ur þekkti svo vel: ..Það er nú fyrst,“ sagði Gargan- tua, „að þú mátt ekki reisa múr umhverfis klaustur þitt, því að öll önnur klaustur eru með háum múr- veggjum . . . og vegna þess, að í öllum öðrum klaustrum er allt í föslum skorðum, takmarkað og gengur eftir klukku, skal í þessu klaustri engin klukka vera né sól- skífa, hetdur skal líf manna í þess- ari nýju stofnun fara eftir því sem við á hverju sinni og atvik falla til. Því að það er einhver versta tímaeyðsla. sem ég þekki, að miða líf sitt við klukkuna og telja stund- irnar. Að hvaða gagni kemur það m-nninum. Það getur ekki verið um ne.ina meiri ógæfu að ræða í ver- öldinni en þá, að láta bjöllu stjórna lífi sínu en ekki eigin dómgreind og skoðanir.11 Os bað fvleia fleiri slíkar athuga- semdir. Ein þeirra er svohlióðandi: ..Vegna þess að bæði körlum og konum, sem gengu á hönd trúar- reelu. var gerl bað að skyldu, eftir að reynsluárinu lauk, að dvelja í klaustrum alla sína tíð og hlíta þar boði og banni, þá skyldi sú regla r'kia í þessu klaustri, að þar skyldi hverjum, hvort heldur var kari eða knna. leyft að yfirgefa klaustrið í friði, sem þeim þóknaðist að gera það.“ Og hann segir: ..Af því að sú vpr venian, að það fólk. sem gekk á hönd reglu, varð að vinna eið að þrennu: lifa í sldrlífi, lifa við fá- tækt og hlýðni, þá skyldi fólk í þessu klaustri mega ganga í heiðarlegt hiónaband. safna auði og búa við friálsræði." — Siálf byggingin var r'-i'-ule'? höll. r:kmannlega búin húsgögnum og tjölduð innan dúk- um úr björtum og litrikum efnum og föt manna skorin eftir tízku, — í stað hinna gráu tjalda og veggja kl"ustursins og kuflanna. Og hverjar voru svo reglur þessa fyrirmyndarklausturs. Það var ekki nema ein regla og hún hljóðaði svo: „Hagaðu þér eins og þér sýnist.“ Lífi sínu áttu klausturbúar ekki að eyða í að lifa eftir lögum eða boð- um eða reglum, heldur að sínum eigin' vilja og sér til ánægju. - Þeir fóru á fætur, þegar þeim hentaði, átu. og drukku, unnu og sváfu eftir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.