Úrval - 01.02.1968, Page 123

Úrval - 01.02.1968, Page 123
GARGANTUA OG PANTAGRUEL 121 geðþótta. Það vakti þá enginn, eng- inn hindraði þá í að neyta matar, drekka eða gera annað það, sem hugur þeirra stóð til, því að þann- ig hafði Gargantua ákveðið, að þetta skyldi vera. Og ef það er einhverjum furðuefni, að hann skyldi setja þvílíkar reglur, þá er því svarað til, að það sé vegna þess að: „menn sem eru fæddir frjálsir, velættaðir, veluppaldir og kunna vel að vera með heiðvirðum mönn- um, eru af náttúrunnar hálfu gædd- ir eðlisávísan og þrá til göfugra verka sem forðar þeim frá löstum, og þeir ástunda heiðarleika. — Sé þessum sömu mönnum haldið niðri og færðir í viðjar, snúa þeir frá þessari göfugu dyggð, og þeir, sem áður hneigðust til dyggðugs lífern- is gera nú allt til að brjóta þessi þrældómsbönd, því að sú er náttúra mannsins að þrá þá hluti, sem þeim eru forboðnir, og til að óska þess, sem þeim er neitað um.“ í annarri bókinni komumst við í kynni við Pantagruel, sem er meg- in-hetja alls verksins. Það var þeg- ar Gargantua var 3604 ára, að hann gat son sinn Pantagruel við konu sinni Badebec, en hún var dóttir konungsins, Amaurots í Utopíu, og er þetta skemmtileg tilvitnun í Utopíu Thomasar More, sem komið hafði út á tatínu fjörtutíu árum áð- ur, og svo „dásamlega stórkostleg- ur og vöxtulegur var þessi dreng- ur að móðir hans dó af barnsburð- inum.“ Pantagruel var, eins og fað- ir hans, sendur til háskólans í Par- ís „þar sem hann lagði hart að sér við námið og árangurinn var eftir því, því að hann var skilningsgóð- ur með afbrigðum og vitmaður." Þegar Pantagruel var í París kynntist hann Panurge, og virðisr af lýsingunni á honum, sem Rabe- lais hafi haft í huga einhvern þekkt- an og fyrirferðarmikinn einstakling á þessum tíma. „Panurge var meðalmaður á vöxt, hvorki of hár né of lágur, og hafði uglunef, ekki ósvipað skafti á rak- hníf. Hann var um þessar mundir þrjátíu og fimm ára að aldri eða þar um bil — mjög glaðbeittur og sjálfum sér samkvæmur, það var aðeins það, að hann var dálítið upp á kenhöndina og þjáðist af sjúk- dómi, sem þeir kölluðu skort á pen- ingum - þetta er óviðjafnanleg ógæfa, en hann átti yfir sextíu og þremur brögðum að ráða, sem hann beitti sér til bjargar og þau heið- virðustu og algengustu voru smá- þjófnaður og meiriháttar stuldur og refjar, því að hann var kænn ruddi, svikari, drykkjurútur, hávaðamað- ur, flækingur og svo rækilega sið- laus og spilltur, að svo mátti segja að það væri þá ekki hægt að segja slíkt um nokkurn mann í París, ef það átti ekki við hann; að öllu öðru leyti var þetta hinn ágætasti mað- ur og mesta dyggðaljós þessa heims, og enn var hann, þegar hér er kom- ið sögu, að brugga liðþjálfanum og úrinu einhver lokaráð." Enda þótt þriðja hluti bókarinn- ar beri nafnið: „Hér eru raktar hetjudáðir og tölur hins góða Panta- gruel,“ er bókin að mestu um dáð- ir og ræður Panurge, þessa óvið- jafnanlega rudda, og þó sérstaklega um þá ákvörðun hans að kvænast. I fjórða og fimmta hluta er okkur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.