Úrval - 01.02.1968, Qupperneq 124

Úrval - 01.02.1968, Qupperneq 124
122 ÚRVAL sagt frá ferðum Pantagruels og Panurge og vina þeirra, þegar þeir lögðu upp til að heimsækja: „Vé- fréttina í hinni heilögu flösku.“ A þessari ferð sinni hittu þeir fé- lagar einkennilegt fólk og lentu í ævintýrum, og svo virðist, sem þessi frásögn sé byggð á frásögnum þeirra könnuða, sem höfðu hætt sér í norðurhöf í leit að norðvestur- leiðinni til Indlands. Loks komu þeir til lands Lan- terna, þar sem þeim var sýnt í neð- anjarðarmusteri, hvar hin heilaga flaska stóð á gosbrunni úr alabastri. Þeir félagar, Pantagruel og Pan- urge fylgdu dyggilega leiðbeining- um hinnar göfugu prestynju Bac- buc, sem gætti skrínisins. Panurge og Pantagruel leituðu véfréttarinn- ar í flöskunni: „ . . . en hið leynd- ardómsfulla djúp hennar býr yfir tíu þúsund leyndarmálum og ég bið með hlustandi eyrum: róaðu huga minn og segðu mér örlög mín, og samstundis mátti greina orðið: trinc, „sem Baebuc skýrði svo, að væri orð, sem allar þjóðir rkildu, notuðu og lofuðu, og merkti „drykk.“ Af einhverjum ástæðum tók Panurge þetta orð sem jákvætt svar við því, að hann ætti að kvæn- ast, — og þannig endar sagan. Af þeim fimm hlutum, sem þetta verk Garganíua og Pantagruel sam- an stendur af, eru það aðallega fyrstu tvéir hlutarnir, sem eru rit- aðir með þeim hætti að í orðabæk- ur var tekið upp nafnið Rabelismi, sem orðabækur skilgreina sem ó- venjulegt skop, harkalega hrein- skilni og ruddaskap. Það er lauk- rétt, að Rabelais veigraði sér ekki við að nefna hlutina sínum réttu nöfnum og neitaði að kalla þá nokk- uð annað. Hann hafði sérstakan á- huga fyrir frumkvötum mannsins og hvernig hann fullnægði þeim; dýr- inu í manninum, barnsgetnaði, áti og drykkju og síðan allri meltingar- starfseminin. Skop hans er kyn- nautnaskop að verulegu leyti og hann vílaði ekki fyrir sér að sækja þar á leyndustu mið. Það er ekkert vafamál, að hann hefur verið mjög grófgerður maður og skop hans var því eins grófgert og hann var sjálf- ur. Hann hló og hló að hátterni karla og kvenna í ástaleikjum. Hann grínaðist að kjánum og kokkálaður maður fannst honum einhver hlægi- legasta manngerð sem hugsast gæti. Skoðanir hans á konunni voru ekki uppá marga fiska. Hann viðurkenndi notagildi hennar, en aðallega í mjög frumstæðum tilgangi. Það verður þó að viðurkenna það, að í skopi hans er ekki að finna bjánalegan ruddaskap eða hina ofsalegu kvik- inzku Dean Svift, sem einnig var prestur og ekki of hreinn í hugsun. Rabelais er einnig ábyrgur fyrir öðru orði í orðabók okkar, orðinu og hugtakinu Pantagruismi, sem hann skilgreinir, sem einskonar ká- tínu hugans, kryddað breyskleika lífsins. Lýsingin hæfir honum sjálf- um, hann var fyrsti pantagruelist- inn, maður, sem gat ekki annað, en hlegið að dárskap samferða- mannanna, um leið og hann sá í gegnum fals og uppgerð, en það fór heldur akki framhjá honum þegar bryddaði á hinni grunnmúr- uðu undirstöðu mannlegs hugrekk- is og almenns manngildis.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.