Úrval - 01.02.1968, Qupperneq 128

Úrval - 01.02.1968, Qupperneq 128
126 stundum hvarflar sú spurning að mér, hvers vegna slíkar stofnanir, með öllum þeim ágætu mönnum, sem stjórna þeim, þurfi alltaf að láta þær flytja einhvern ofurlítinn skammt af ómenningu, ekki aðeins menningarsnauðu efni, heldur af- mannandi, svo sem glæpamyndir sjónvarpsins. Hverjum er verið að þjóna með þessu? Látum nú allt léttmetið liggja milli hluta. Það er kannski nauðsynleg magafylli? En þá kysi ég að efnið væri heldur dregið saman. En hverju eiga öll byssuskotin og manndxápin að þjóna? Er einhver, sem biður um þetta? Eða er þetta talið nauðsyn- legt efni til útsendingar? Ég veit þetta ekki. Þess vegna spyr ég. En ég ætlaði ekki að tala um útvarps- efni eða sjónvarpsefni almennt. Heldur þá menningarlegu hættu, sem þessar stofnanir fela í sér, þrátt fyrir ótvíræð menningaráhrif, en hún er fólgin í því, að taka allt menningarlegt frumkvæði af ein- staklingnum, að gera alla óvirka, gera alla að þiggjendum, er taka við því, sem að þeim er rétt án þess að leggja nokkuð fram sjálfir. í þessu er hættan fólgin. Meira að segja bókin er í hættu. Thomas Carlyle sagði á sínum tíma, að hinn eiginlegi háskóli vorra tíma væru bókasöfnin og bókin. Svona hefur það verið. Bókin hefur alla tíð ver- ið hin mikla menningaruppspretta og ef hún hættir að vera það, er menningunni líka hætt. Ég óttast að fjölmiðlunartækin venji fólk af lesa bækur. Stenzt bókin samkeppn- ina við þessi miklu stórveldi? Einn með bókinni... Það er góður fé- ÚRVAL lagsskapur. Þangað hafa mennirnir sótt mikinn þroska. íslenzkt mál er rökrétt. Þess vegna getur enginn þroskað annan. Sögn- in getur ekki verið áhrifssögn. Hún er aðeins til í miðmynd, að þroskast, sama sem að þroska sjálfan sig. Þroskinn verður altaf að koma að innan. í þessu liggur hættan við að vera alltaf þiggjandi. Þroskinn kemur í sambandi við einhverja áreynzlu, einhverja leit, einhverja sókn, einhverja afneitun o.s. frv. en síður af því að taka aðeins við, þiggja aðeins það, sem að manni er rétt. Þetta ofríki ofan frá yfir manns- sálunum getur dregið mikinn dilk á eftir sér, þótt af góðum toga sé spunnið. Og stundum vaknar sú spurning, hvort öll þessi ráðs- mennska ofan frá sé nauðsynleg. Þetta, að ætla sér að hafa ofan af fyrir öllum landslýð eins og krökk- um, sem vita ekki, hvað þeir eiga með tímann að gera. Þessa forsjón ber ekki að vanþakka. Hún er gerð af góðum hug, en geta þessi af- skipti af tíma okkar ekki orðið of mikil? T. d. af börnum og ungling- um, sem eiga nú orðið engan tíma sjálfir. Honum er mestöllum ráð- stafað af öðrum með skemmtunum, tómstundarstörfum, félagsstörfum og síðast en ekki sízt námi, sem er eitt af því sjálfsagða. Það er hægt að fara yfir takmörkin á flest- um sviðum, jafnvel með það, sem í eðli sínu er af því góða. Jafnvel skólarnir syndga hér nokkuð með því að gera nemendur sína aðeins að þiggjendum, sem hlusta og hlýða. Það vantar allt frjálst starf inn í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.