Úrval - 01.12.1968, Blaðsíða 34

Úrval - 01.12.1968, Blaðsíða 34
32 ÚR^AL litla vinahópnum vonuðu öll, að „Ariel“ hefði rekið undan stormi og að þeim hefði tekizt að leita skjóls í einhverri fjarlægri vík. Trelawney var óþreytandi í elju sinni. Hann gekk á fjörur í leit að einhverju reki. Og eftir marga orðvana daga rakst Trelawney loks á lík á strönd- inni . . . tvö lík, sem voru þegar hálfétin. Líkin voru í svo slæmu ásigkomulagi, að það var ekki auð- velt að þekkja þau. Þó lék enginn vafi á því, að þetta voru þeir Shell- ey og Williams. Hann lét grafa þá til bráðabirgða í leskjuðu kalki þarna á ströndinni og sneri heim þrunginn örvæntingu til þess að til- kynna þessar hörmulegu fréttir. Síðan voru líkin ónáðuð í síðasta sinn, er þau voru grafin upp úr kalk- gröf sinni í sandinum. Og á hinum gullna sandi fyrir neðan greniskóg- inn og fjallshlíðarnar voru þau öll við bálköstinn við undirleik muldr- andi sjávarins. Síðan var ösku Shelleys safnað saman í lotningar- fullri þögn, hún sett í lítinn eikar- kassa og flutt hátíðlega til Rómar. Og í skjóli á milli skástoðanna í gamla, rómverska múrnum voru dauðlegar leifar þessara þrjátíu ára hans hér á jörðu lagðar til hinztu hvíldar. ☆ Vinnumiðlunarskrifstofa ein i Toronto hefur búið sér til „pilsa- lengdarmælitæki“, sem hún kallar „Mod Meter“. Mælitæki þetta er notað til þess að gefa stúlkum góð ráð um þá pilsalengd sem æski- leg er talin í skrifstofum í hinum ýmsu greinum atvinnulífsins. Mæli- tækið sýnir, að forráðamenn bankanna vilja ekki, að stúlkurnar gangi í styttri pilsum en hnésíðum, en fyrirsætur á teiknistofum geta ley.ft sér að nota sídd, sem nær aðeins niður á mið læri. Og Þar á milli í „hækkandi" röð koma svo skrifstofur vátryggingarfélaga, endurskoð- enda, verksmiðja, lögfræðinga, verðbréfa- og fasteignasala, kvikmynda- framleiðenda og auglýsingafyrirtækja. The Insider’s Newsletter. Bandarískir viðskiptasérfræðingar, sem starfa í Bonn í Vestur- Þýzkalandi, botnuðu ekkert í vöruflokksheiti einu, sem var alltaf að skjóta upp kollinum i viðræðum um vandamál hins sameiginlega Evrópumarkaðar. Þetta var heitið „óætar garðyrkjuvörur". Sérfræð- ingar og túlkar báru saman ráð sín. Heitið merkir einfaldlega BLÖM. AP. Auglýsing í deildarverzluninni: „Öll óskilabörn, sem eru ekki sótt innan tveggja klukkustunda, verða send burt til ættleiðingar.1'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.