Úrval - 01.12.1968, Blaðsíða 78

Úrval - 01.12.1968, Blaðsíða 78
76 URVAL verulega úr framlaginu til styrj- aldarrekstursins. Kona Gandhis, sem tekið hafði þátt í erfiðleikum hans í mörg ár, lézt í fangelsi árið 1944. Árið eftir kom Verkamannastjórnin til valda í Englandi og sendi þá nefnd hátt- settra manna til Indlands, til þess að semja drög að stjórnarskrá fyr- ir landið. Gandhi fagnaði komu nefndarinnar og taldi hana starfa af heíðarleika og einlægni. Hinn 27. febrúar 1947 lýsti brezka stjórn- in því yfir, að hún ætlaði að yfir- gefa Indland. Meðan breytingin á stjórn lands- ins stóð yfir, ferðaðist Gandhi um óeirðarsvæðin og hvatti menn til að sýna friðarvilja og stillingu. Hann lifði það að sjá hina miklu hugsjón sína um frjálst Indland rætast, en hann harmaði hina vaxandi óvild milli Hindúa og Múhameðstrúar- manna. Þegar hann var sjötíu og níu ára gamall, fastaði hann í fimm daga til þess að reyna að hafa áhrif í friðarátt. Þegar föstunni lauk var almennur fögnuður meðal lands- fólksins, en fögnuðurinn snerist upp í hræðilega sorg, þegar ofstækis- fullur Hindúi skaut Gandhi til bana 30. janúar 1948, er hann var á leið til bænasamkomu. Þannig batt ofstæki endi á líf þess manns, sem hafði varið öllum kröftum sínum til þess að berjast gegn hverskonar ofbeldi í mann- legum samslciptum, og heimurinn var sviptur vitrum og göfugum manni, sem hafði heillarík áhrif á hina miklu þjóð sína, áhrif, sem munu halda áfram að bera ávöxt löngu eftir að þeir, er sverði beita munu hafa farizt fyrir sverði. Þegar geimferðir verða algengar, munu samt sum okkar ekki hafa efni á sumarleyfi nema á dimma hluta tunglsins. Earl Wilson. Enginn er læs i raun og veru, sem getur ekki lesið sitt eigið hjarta. Eric Hoffer. Hlerað á förnum vegi í byrjun sumarleyfanna: „Ég ætla á sama stað og ég fór á í fyrra .... í bankann til þess að fá lán.“ Eiginmaður segir við konuna sína: „Eigum við ekki að fara á ein- hvern stað, sem við höíum ekki komið á núna lengi? Hvað segirðu þá um að fara heim?“ Póstkort frá sjúklingi til sállæknisins: „Ég skemmti mér alveg dásamlega hérna. Hvers vegna?"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.