Úrval - 01.12.1968, Blaðsíða 93

Úrval - 01.12.1968, Blaðsíða 93
JOSEP LISTER 91 finna annað sóttvarnarefni, sem væri ekki skaðlegt hörundinu, en dræpi þó sýklana. Þessar tilraunir Listers gengu hægt ,en hann gafst þó ekki upp og árið 1867 lýsti hann þeim í brezka læknatímaritinu The Lancet. Greinar hans vöktu mikla athygli, en hann eignaðist jafnframt marga andstæðinga. Hann varð fyrir hörðum árásum, einkanlega af hálfu James Simpsons, þess er uppgötvaði klóroformið. Lister snerist til varnar og hélt áfram að endurbæta sótthreinsun- araðferðir sínar við uppskurði. Það tók langan tíma að fá lækna til að fallast á kenningar hans, en smám saman létu andstæðingarnir undan síga. Sigurinn vannst árið 1879, þegar flest sjúkrahúsin í London, sem nú voru komin undir stjórn yngri og frjálslyndari manna, tóku upp sóttvarnaraðferðir hans. Ástandið í sjúkrahúsunum breytt- ist á augabragði. Maðurinn, sem til þessa hafði verið talinn sérvitring- ur, var hlaðinn lofi. Háskólarnir heiðruðu hann og hann var sæmdur fjölda heiðursmerkja. Árið 1893 lézt konan hans, þeg- ar þau voru í fyrsta sumarleyfinu, sem þau höfðu tekið í mörg ár. Hjónabandið hafði verið mjög far- sælt og konumissirinn hafði því mikil áhrif á hann, og hann varð aldrei samur maður síðan. Lister var gerður að heiðursborgara Lundúnaborgar á áttræðisafmæli sínu. Hann lézt 12. febrúar 1912, átta- tíu og fimm ára gamall. FANGAR BÚA TIL STÍGVÉL HANDA LÖGREGLUHUNDUM Fangar í fangelsi í Auckland á Nýja Sjálandi héldu, að það væri verið að leika heldur betur á þá um daginn. Þeim var sagt, að þeir skyldu hætta við póstpokasaumaskapinn, sem þeir höfðu fengizt við, og byrja að sauma stigvél .... handa hundum. En það var alls ekki verið að ieika á þá. Það var þörf fyrir stig- vélin sem sérstakan útbúnað fyrir 9 þrautþjálfaða hunda i lögreglu- hundaliði Aucklandlögreglunnar. T. A. Beatson, lögregluþjónn, sem stjórnar þessu sérstaka liði, hafði áhyggjur af því, að hundarnir voru alltaf að skera sig í loppurnar á brotnu glerrusli, einkum þegar þeir voru að ieita í ruslahaugum og á ýmsum geymslustöðum bak við gamlar byggingar. Til þess að ráða bót á þessum vanda bjó hann til eitt par af sterk- um hundastígvélum úr segldúk, sem líkjast dálítið reimuðum smá- barnaskóm. Og svo lét hann fangana búa til svona stígvél handa öilum hundunum. St.ígvélin voru fest með reimum nokkru fyrir ofan loppurnar. Og hundarnir vöndust stígvélunum mjög fljótlega. Og nú er lögregluhundaliði Aucklandborgar ekkert að vanbúnaði, heldur getur það geystst fram á orrustuvöllinn ,hvernig sem hann er útlits.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.