Úrval - 01.12.1968, Blaðsíða 30

Úrval - 01.12.1968, Blaðsíða 30
28 ÚRVAL þau um, að hann sneri aldrei heim til Englands aftur, nema um væri að ræða mjög alvarleg fjárhags- mál. Og í byrjun maí sigldu þau Mary aftur af stað til Calais ásamt William syni sínum. Og Claire var enn í för með þeim sem fyrrum. Það var ekki fyrr en þau komu til Parísar, að Claire játaði fyrir þeim, hver ástæðan væri fyrir því, að hún hefði þráð það svo ákaft að mega fylgjast með þeim úr landi. Hún hafði notfært sér frjálsræði sitt í leiguhúsnæði sínu í Lymouth til þess að stofna vísvitandi til kunn- ingsskapar við hinn laglega og ómót- stæðilega Byron lávarð. Hún hafði elt hann á röndum í slíkum mæli, að hún gekk nú með barn hans und- ir belti, þótt hann hefði verið síður en svo ákafur í að stofna til kunn- ingsskapar við hana. Byron hafði einnig haldið burt frá Englandi 10 dögum á undan þeim og ætlaði til Genfar. Og Claire taldi nú þau Mary og Shelley á það að. halda í sömu átt. Og í Genf hittust nú þessi tvö mestu ljóðskáld þeirra tíma. Bæði voru þau útlagar af völdum kvenn- anna, sem þeir elskuðu. Þeir urðu fljótt ákafir aðdáendur hvors ann- ars. Og á næstu mánuðum voru þau oft öll saman. Þau sigldu á Leman- vatni, klifu í úfnum Alpafjöllum eða sátu saman á kvöldin og áttu langar viðræður. Þeir suðu saman ýmsar furðusögur á stundinni eða lásu upp úr ljóðum sínum með ósk um gagn- kvæma gagnrýni. Og þarna fór Mary að vinna að hinni frægu furðuskáld- sögu sinni, ,,Frankenstein“. Nú var Claire að því komin að verða létt- ari, og Shelley gerði áætlanir ásamt Byron um það, hvernig skyldi sjá fyrir barninu, er það liti dagsins ljós. Nú barst þeim bréf að heiman með fréttum um fjárhagsflækjur, sem leysa þurfti úr. Og því hélt Shelley aftur heim til Englands með konunum. Sú ferð var þeim þvert um geð. En Byron hélt áfram ferð sinni suður til Ítalíu. Þau voru ekki búin að vera lengi í Englandi, er þeim bárust fréttir um hinn voveif- lega dauða hálfsystur Mary, Fanny Imlay, sem Mary Woolstonecraft hafði átt með Imlay höfuðsmanni, sem hún hafði verið í kunningsskap við, áður en hún hafði kynnzt God- win. Og rétt á eftir bárust þeim aðrar ömurlegar fréttir. Harriet hafði líka framið sjálfsmorð. Sagt var, að hún hefði búið um hríð heima hjá föður sínum, eftir að hún hafði yfirgefið eiginmann sinn. Síðan fylltist hún örvæntingu, er hún frétti ekkert af Shelley, og þá hafði hún stofnað til ástasam- banda við liðsforingja í hernum og síðar við hestasvein. Hann hafði svo yfirgefið hana, þegar hann komst að því, að hún var þunguð. Faðir henn- ar neitaði að skjóta yfir hana skjóls- húsi, og hún fékk ekki heldur að sjá börnin sín. Og altekin ótta gagn- vart hneyksli því, sem í vændum var, hafði hún kastað sér í Serpen- tinetjörnina í algerri örvæntingu. I dagblaðinu ,,Times“ stóð þessi stutta fréttaklausa um dauða henn- ar: „Á fimmtudaginn var heiðarleg kona, sem komin var langt á leið, slædd upp úr Serpentinetjörninni og flutt til heimilis síns í Drottn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.