Úrval - 01.12.1968, Blaðsíða 40

Úrval - 01.12.1968, Blaðsíða 40
38 ÚRVAL eyðiey, og horfði til hafs í þeirri von að sjá skip stefna að og geta gert því viðvart. En þau fáu skip sem hann sá, fóru hjá, og var ann- aðhvort, að skipsmenn létust ekki sjá eldana, sem hann kveikti, eða að þeir sáu þá ekki. HEIMLEIÐIS — AÐ LOKUM Svona liðu árin unz 1. febrúar 1709 rann upp. Fyrir hádegi gerð- ist ekki neitt, en síðdegis sá hann tvö seglskip stefna beint inn fjörð- inn. Hann hljóp á harðaspretti nið- ur í fjöru, og kveikti bál þegar í stað. Allt kvöldið beið hann milli vonar og ótta, nóttina með og fram á næsta dag. Eldurinn sást af skip- inu, en sjóræningjar þessir, sem á því voru, gizkuðu á að þetta væri gildra og voru á báðum áttum hvað gera skyldi. Skip þessi hétu Duke og Duchess, en skipstjóri Rogers. Að endingu ákvað hann að setja skyldi út bát, til þess að grennsl- ast eftir því hverju þetta sætti. Á bátnum voru átta menn, allir grá- ir fyrir járnum, og urðu þeir furðu lostnir að sjá þennan skinnklædda mann, svo útilegumannslegan í fasi og klæðnaði. En þegar þeir náðu tali af honum og höfðu fært hann fyrir skipstjóra sinn, kom það í ljós, að hann var orðinn því svo óvanur, að tala, „að við skildum hann varla, hann tæpti á orðunum.“ Skipið lá þarna í tíu daga, og notuðu skipsmenn tímann til að afla vista og vatns og gera að seglum. Sagan af því hvernig Sel- kirk tókst að bjarga lífinu, þótti furðuleg með öllu, og var hún vandlega færð inn í bækur skips- ins. Rogers gerði Selkirk að öðr- um stýrimanni og átti að færa harin í skó, en skinnið á fótunum var þá orðið svo hart og þykkt, að hann þoldi enga skó fyrstu vikurnar. Að þessum tíu dögum liðnum lögðu skipin tvö af stað í ránsferð, og stefndu í norðurátt. Selkirk var gerður að yfirmanni á fyrsta spænska skipinu, sem þeir tóku herfangi. Á 11 næstu mánuðum rændu þeir mörg skip ýmist frá Chile eða Mexico, og taldist her- fang þeirra nema 800 000 enskra punda, sem auðvitað var stórfé. Síðan sigldu þeir í vesturátt, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.