Úrval - 01.12.1968, Blaðsíða 118

Úrval - 01.12.1968, Blaðsíða 118
116 ÚRVAL rúmi í miðju. En hvor hlutinn hefur tvo helminga, hægri og' vinstri, en þeir síðan í tvö hólf, forhólf (hjartagáttir) að ofan og hjarta- hólf (hjartahvolf) að neðan. For- hólfin taka við blóði, sem er að snúa aftur til hjartans, og' hjarta- hólfin dæla því úr hjartanu aftur. Hægra forhólf tekur við blóði, sem er að snúa aftur úr ferðalagi sínu um líkamann, blóði, sem hef- ur afhent vefjunum súrefni sitt og flytur nú með sér kolsýru þess í stað. Tvær risastórar bláæðar flytja þetta óhreina blóð inn í for- hólfið. Nefnast þær efri og neðri holæðin. Úr forhólfinu • streymir blóðið svo inn í hægra hjartahólf, sem dælir því um lungnaslagæð- arnar til lungnanna. Eftir að blóðið hefur streymt um lungun og hreinsazt þar, snýr það aftur um lungnabláæðarnar til vinstra forhólfs og þaðan til vinstra hjartahólfs, sem hefur það hlut- verk að dæla blóðinu um megin- slagæðina, sem nefnist ósæð. Það- an streymir það um allan líkam- ann og snýr síðan aftur til hægra forhólfs. Og síðan hefst sama hring- rásin á nýjan leik. Nú kom prófessor Barnard sér- stökum baðmullarlímböndum fyr- ir umhverfis ósæðina og hinar stóru æðarnar, sem liggja inn í hjartað og út úr því. Þessi límbönd mundu gera það auðveldara að meðhöndla stóru æðarnar og mjaka þeim til, þegar tími yrði kominn til þess að losa þær úr tengslum við hjartað. Þegar um er að ræða hjartaupp- skurði, sem gera það nauðsynlegt að opna hjartað, þá verður hjartað óvirkt um tíma, en blóðrásinni verður þá að halda í gangi, jafnvel eftir að hjartað hefur verið tekið burt. í þeim tilgangi er hjarta- og lungnavél höfð til taks. Með hjálp vélar þessarar er blóðinu dælt um allan líkamann ,en blóðrásin stytt- ir þá sér leið framhjá hjarta og lungum. Þetta gerir læknum líka fært að kæla líkamann. Er blóðið rennur í gegnum vélina, lækkar hitaskiptikerfi hitastig blóðsins, og líkamshiti sjúklingsins lækkar því, er hið kælda blóð streymir um hann. Kældir líkamsvefir þurfa minna súrefni til þess að halda lífi, og þetta eykur enn á allt öryggi hj artauppskurða. Plastslöngum frá hjarta- og lungnavélinni var komið fyrir á réttum stöðum, önnur á stað þeim, þar sem efri og neðri holæðarnar ganga inn í hjartað, og hin við stóru slagæðina í læri. Nú var öll- um undirbúningi lokið, þannig að unnt reyndist að nema hjartað burt . NÝJA HJARTAÐ LIFNAR VIÐ Er hér var komið málum, hafði alveg nýlega verið kveðinn upp úr- skurður um, að Clive Haupt skyldi skoðast vera látinn. Öndun hans var alveg hætt, og hjarta hans var ekki aðeins hætt að slá, heldur gaf hjartaritið til kynna, að öllum lífs- viðbrögðum hjartavöðvans væri nú algerlega lokið. Nú var þörf fyrir mjög mikið snarræði til þess að tryggja> að hjartað, sem var hætt að slá, skyldi ekki rýrna og veikjast að því marki, að það yrði ekki fært um að taka aftur til starfa, þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.