Úrval - 01.12.1968, Blaðsíða 110

Úrval - 01.12.1968, Blaðsíða 110
108 ÚRVAL að hafa verið að þvæla slíka vit- leysu. Eileen gerði sér grein fyrir því, að þarna var komið hentugt tæki- færi til þess að skýra mér fré frétt- unum. ,,Phil,“ sagði hún, „hvað mundirðu segja, ef þeir byðu þér nýtt hjarta eins og honum Louis Washkansky?" Ég breiddi út faðminn og hróp- aði: „Ég yrði óður af æsingu!“ Ég lét Eiieen lofa því, að hún mundi „vera hjá mér til hinztu stundar“, hver svo sem árangurinn yrði af Washkanaskyhjartaflutningnum Hún lofaði því. Og þarna vorum við allt í einu farin að hlæja og gráta til skiptis eins og börn, gömlu hjónin, sem höfðu verið gift í yfir þrjá áratugi og áttu uppkomna dóttur. „MÉR FINNST ÉG VERA EINS OG FLUGMAÐUR, SEM HEFUR HRAPAÐ TIL JARÐAR“ Seinna hugsaði ég málið eins ró- lega og af eins mikilli rökvísi og mér var unnt. Þetta var ekki rétti tíminn til þess að láta blekkingar og falsvonir grípa sig heljartökum. Þrátt fyrir möguleika á hjartaflutn- ingi, er kynni að bjarga lífi mínu, áleit ég, að það væru allt of margar hindranir, sem sigrast þyrfti á. Það þurfti að finna hentugan hjarta- gjafa. Hjartagjafi hafði fengizt fyrir Louis Washkansky á allra síðustu stundu. Yrði það einnig raunin í minu tilfelli? Ég tók þeim möguleika með jafn- aðargeði, að ég lifði kannske ekki uppskurðinn af. En Eileen gaf ekki upp vonina. Hún var stöðugt að spyrja Schrire prófessor að því, hvenær unnt yrði að framkvæma uppskurðinn. Hann ráðlagði henni að vera róleg. Hann sagði, að fyrst yrði að sjá, hverju fram yndi með bata Louis Washkansky. Loksins var ákveðið, að ég skyldi lagður inn í Groote Schuursjúkra- húsið þann 16. desember 1967. Þar var um opinberan frídag að ræða. Og læknarnir vonuðust til, að því tækist þeim að „smygla“ mér inn í sjúkrahúsið án óskaplegra láta og auglýsingafargans. Það var allt í uppnámi á sjúkrahúsinu og í ná- grenni þess. Fréttirnar um, að hjartaígræðsla hefði verið fram- kvæmd og að hún hefði gengið vel og Washkansky liði vel eftir atvik- um, höfðu komið róti á hugi manna. Fólk hafði geysilegan áhuga á máli þessu. Hópar útvarps og sjónvarps- manna og sérstakra fréttamanna frá erlendum dagblöðum og tímaritum höfðu flogið til Höfðaborgar til þess að svala óseðjandi löngun manna í fréttir af fyrsta manninum, sem haldið hafði lífi með nýtt hjarta í brjósti. Nú fór mér að hraka enn meira, og þessi breyting til hins verra flýtti fyrir þróun mála. Það var auðséð, að það yrði að framkvæma aðgerðina fyrr en gert hafði verið ráð fyrir. Ég fékk svo slæmt kast síðari hluta dags þann 14. desem- ber, að Eileen kallaði á tvo lækna. Þeir kváðu upp þann dóm, að hér væri um hættuástand að ræða og að það skyldi flytja mig tafarlaust í sjúkrahús til þess að reyna að draga þar úr þjáningum mínum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.