Úrval - 01.12.1968, Blaðsíða 67

Úrval - 01.12.1968, Blaðsíða 67
MEÐ TÍMANS GÖNGULAGI 65 sig möglandi og kurrandi inn í Vati- kan-borg sína, og kallaði sig fanga. Það valt á ýinsu um samskipti hins „postullega sætis“ og ríkisstjól'n Ítalíu, þangað til Mússólíni skipaði máiinu með því að undirrita Later- ansamkomulagið árið 1929. Samkvæmt þeim samningi borg- aði ítalska ríkið Páfaríki skaðabæt- ur fyrir missi landsvæðanna, sem námu 1750 milljónum líra, í reiðu- fé og í ríkisskuldabréfum. Síðan hafa eignir páfastólsins aukizt veru- lega, og að vísu svo, að enginn ein- stakur aðili ræður nú yfir jafn- miklu fjármagni, eða nálægt því, á allri Ítalíu. Páfastóllinn borgar ekki skatta af neinu tagi til ríkisins, og eru margir æfir yfir því, ekki að- eins þeir sem eru lengst til vinstri í stjórnmálum, heldur einnig hæg- fara jafnaðarmenn og jafnvel kristi- legir lýðræðissinnar. Páfaríkið hefur sín sérstöku póst- mál, sérstakan gjaldmiðil (með sama gengi þó og ítalska líran), ennfrem- ur viðkomustað járnbrautar, dag- blað, þrjá kirkjugarða, lítið tukt- hús, ágætt bókasafn, nokkrar verzl- unarbúðir, herbúðir svissnesku líf- varðanna — og feiknamikla út- varpsstöð, sem sendir á þrjátíu og þrem málum. Ríkismálið er latína, ekki ítalska. Páfaríkið gefur út sín sérstöku vegabréf, og á sér nokk- urskonar „þjóðsöng“. Sextíu og fimm ríki hafa sendiherra hjá páf- anum, og er sú staða óháð sambönd- um sömu ríkja við Ítalíustjórn. I SÆLT LÍF í RÓM? Þrátt fyrir öll vandamál og vand- ræði síðustu tíma, hefur Róm hald- ið sig við makindi sín og hægagang, og varðveitt sinn forna heimsborg- arbrag. „Borgin eilífa“, það er hin ævagamla, þar sem götunöfnin eru sumsstaðar höggvin í frægan marm- ara, og þar sem nýir bústaðir standa ofan á fornum gröfum, er ofur nota- leg borg, hvort sem aðkomumaður- inn kemur þar sem gestur eða kýs að búa þar til lengdar. Þeim sem borga, er brosað við, rétt eins og það væri í alvöru gert, og sé mað- ur orðinn kunningi einhvers þá er hann jafnframt kominn inn í fjöl- skylduna, og þá er líka kunnings- skapurinn ævinlegur eftir það. Allt er óþvingað, hvert sem litið er, svo að það jaðrar lika við það að vera skipulagslaust og ruglingslegt. Er þetta vingjarnlega, óþvingaða fólk í Róm, raunverulegir og upp- runalegir Rómverjar? Þessari spurn- ingu verður að láta ósvarað, því að „ósviknir“ Rómverjar eru engir til lengur — að minnsta kosti ekki ef það á að þýða að þeir séu beinir afkomendur borgara í Róm á tím- um Sesars. í Róm eru reyndar fjöl- margar gamalgrónar ættir, og eru þær ekki eingöngu að finna meðal aðalsins, heldur einnig meðal hand- verksmanna. Ég spurði konu eina hvort ætt hennar væri rómversk að uppruna og svaraði hún þá glettnis- lega: „Ekki nema síðustu þrjú hundruð árin“. Önnur svaraði: „Við höfum verið hérna í Róm síðan 1400“! Þarna örlar á leyndardóminum, sem Róm býr yfir, leyndardómi hins sögulega sambands, sem borgin á tign sína og mikilfengleik að þakka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.