Úrval - 01.12.1968, Blaðsíða 85

Úrval - 01.12.1968, Blaðsíða 85
NÝBREYTNI í VAXMYNDASAFNI LUNDÚNA 83 samí'ellda sögu safns, sem jafnt og þétt hefur dregið að sér fjölda manns, ferðamenn og aðra. Á hverju ári streymir hálf önnur milljón manna, hvaðanæva af jörðunni um sali þess, sem standa á þremur hæð- um hins geysistóra vöruhúss, sem safnið á við Marylebone Road í Lundúnum. Það kemur, eins og frú Tussaud sagði forðum, til þess að „hreykjast með háum,‘“ því að safn- ið gefur mönnum tilfinningu þess að vera í félagsskap þeirra, sem myndirnar eru af. Safnmyndirnar eru þrungnar sagnaarfi og sögulegum minnum, og draugalegt þykir sumsstaðar, en nú á dögum eru furðulegir hlutir að gerast í Tussaud-sölum: þetta virðu- lega safn er að taka upp rafeinda- tækni. Auðvitað er enn hægt að sjá hinar ævintýrakenndu myndir í fullri stærð af Maríu Antoinettu, Napóleon og hundruðum annarra frægðarmanna fortíðarinnar. En með hjálp hreyfiljósa og segulbands, má nú sjá — og heyra — skara af nýju fólki. Sýndu með nýjum að- ferðum. Til dæmis að taka, er nú komin ný deild, rílmenningardeildin (pop), sem nefnist: „Aðalmanneskjurnar verða eilífar“. Þarna er Frank Si- natra í fullri stærð og marar í kafi í risastóru kampavínsglasi, en bólur stíga upp úr munni hans í takt við söng hans í laginu „Second Time Around", sem spilað er samtímis. Þegar ljósið er látið dofna á Sinatra, birtir skyndilega kringum fjórar myndir af Twiggy, og eru þrjár þeirra í stíl við útstillingarstyttur í búðarglugga, klæddar í nýjustu og skrýtnustu tízku, en fjórða myndin er tiltakanlega raunsönn vaxmynd, sem gerð er eftir stúlkukindinni sjálfri, og sýnir þetta föla, auðnu- leysislega andlit og ólánlegan lík- amsvöxt hennar. Úr einhverjum vel földum hátalara glymur rödd henn- ar „Greta Garbó er uppáhaldið mitt.... Marilyn Monroe var alveg dásamleg....“ Rödd Twiggy færist nú yfir í mjó- hljóða skræki og skríkjur og er lát- in lækka jafnframt því sem bítlar taka að þrymja „Lafði Madonna“. Hálfvaxnar stelpur þyrpast undir- eins að, en fullorðna fólkið hristir höfuðið í vandlætingu, og snýr sér þangað sem Richard Burton og Elizabeth Taylor sjást vera að koma út úr Lundúnahóteli í úrhellis rign- ingu, og heldur dyravörður yfir þeim regnhlíf, en vaxmótaðir blaða- menn láta dynja á þeim spurningar eins og: „Hvaða morgunmat fékkstu á hótelinu núna, ungfrú Taylor ....“ Af nýjum sýningum í Tussauds- safni, er engin eins mikið sótt núna og hin hroðalega sjóorrusta við Trafalgar. Henni er komið fyrir á tveim hæðum og fjögur hundruð fermetrum gólfflatar, og eru þar sýndir hlutar af tveimur þilförum skipsins H.M.S. Victory, sem Nelson stýrði. Á efra þilfari eru um fimm- tíu sjóliðar, hörkulegir og grimm- úðlegir, en sigurvissir þrátt fyrir harða raun og mikil áföll. Sýnd eru fallbyssuopin, öldugangurinn, reyk- skýin og látin heyrast stríðsöskur og neyðaróp og fallbyssuskot. Und- an öllum þessum gauragangi flýr safngesturinn niður á „orlogs“-þil- farið, en þar er hinn vaski Nelson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.