Úrval - 01.12.1968, Blaðsíða 126

Úrval - 01.12.1968, Blaðsíða 126
124 ÚRVAL tíma mundi ég setjast við stýrið í honum aftur. i LEYNDARDÓMSFULLUR KASSI Vöðvar mínir voru nú óðum farnir að styrkjast og stækka vegna æfinganna, og nú gerðist þess ekki lengur þörf að hafa slíkar æfingar um miðnættið. En ég var samt ekki fyliilega ánægður. Ég vildi gera enn betur en þetta. Ég setti sjálf- um mér takmörk, hvað allt það snerti, er stuðlaði að bata mínum. Og þessum takmörkum varð ég að ná fyrir hvern laugardag. Venju- lega var ég búinn að. ná takmark- inu á fimmtudeginum eða föstu- deginum. Um hríð varð að hjálpa mér úr stólnum eftir máltíðir, þegar ég borðaði við borð. Ég reyndi að að- stoða hjúkrunarkonurnar við þetta eftir föngum, og smám saman tókst mér að ýta mér sjálfur á fæt- ur með handleggjunum. Og viku eftir veðreiðadaginn mikla þvoði ég mér og rakaði, fór í skó og sokka í fyrsta sinn og klöngraðist hjálp- arlaust fram úr rúminu. Og ég gekk jafnvel tvo hringi um sjúkrastof- una. Kraftar mínir voru stöðugt að vaxa, og nýja hjartað mitt sló jafnt og þétt. Og rýrnuðu vöðvarnir í fótleggjum mínum styrktust, eftir því sem göngugetu minni fór fram. Og það kom að því, að ég gat geng- ið 10 hringi samfleytt um bæði her- bergin í sjúkraíbúð minni fimm sinnum á dag. Og læknarnir létu loks undan og juku á gleði mína með því að. leyfa mér að byrja að drekka venjulegt kranavatn að nýju. Mér fannst það bragðast sem guðaveigar. Einn af læknunum í hópnum, sem hafði frétt af því, hve miklum framförum ég tók sem göngugarp- ur, kom eitt sinn til þess að horfa á afrek mín. Ég var ákveðinn í að sýna honum, hvað í mér byggi. Ég gekk og gekk, eins beinn og reig- ingslegur og mér var frekast unnt, og brosti út að eyrum. Hann sýndi ánægju sína og hrifningu með því að kinka kolli hvað eftir annað og óskaði mér til hamingju. Þá ákvað ég skyndilega að gera hann nú heldur en ekki hissa með því að bæta við einu sýningaratriði. Ég setti mig í hnefaleikarastellingar, eins og ég ætlaði að fara að berjast við lækninn á hnefaleikapalli. Ég dansaði léttilega fram og aftur og gleymdi því þá, að ég var ekki fær í allan sjó. Ég datt skyndilega kylliflatur. Læknirinn og hjúkrunarkonurn- ar urðu dauðhrædd. Þau héldu, að frægasta rannsóknarstofuhamstur veraldarinnar hefði slasað sig. Þau hjálpuðu mér til þess að rísa á fæt- ur. Ég þakkaði þeim fyrir og lagði af stað á nýjan leik í enn eina gönguna hjálparlaust. „Þér gerðuð mig sannarlega hræddan," stundi læknirinn upp. „Ég hélt sem snöggvast, að hjartað í mér hefði hætt að slá.“ Prófessor Barnard var alveg sér- staklega velkominn gestur. Hann varð alltaf mjög hrifinn er hann athugaði skýrslurnar um áfram- haldandi bata minn. Meðan hann var staddur erlendis, hringdi hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.