Úrval - 01.05.1970, Síða 126

Úrval - 01.05.1970, Síða 126
124 ÚRVAL og höfðu þar af leiðandi takmark- aðan áhuga á skemmtunargildi sagnanna, stungu þeir þeim niður í skjalasafn sitt „til síðari notkun- ar við nánari rannsóknir". Og þar hefðu þær rykfallið, ef einn vinur þeirra, Archim von Arnim, hefði ekki komið til bæjarins og fengið að líta á nokkrar sögurnar. „Þetta er stórmerkilegt safn!“ hrópaði hann upp yfir sig og hélt því ein- dregið fram, að þau yrði að gefa út. Von Arnim annaðist sjálfur nauðsynlega samningsgerð við prentara í Berlín. Nokkrum dögum fyrir jól árið 1912 var fyrsta útgáfa Kinder- und Hausmárchen send bóksölum. Bók- in kom út í tvenns konar gerð, önnur prentuð á vandaðan pappír, hin í ódýrari útgáfu. Og þar sem sögurnar voru skrifaðar beint nið- ur eftir gömlu og grandvöru fólki — hreint og slétt og án nokkurra útúrdúra — varð áragnurinn bók, sem börn gátu lesið fyrirhafnar- laust. Fyrsta safnið hafði að geyma mörg þeirra ævintýra, sem eru orðinn hluti af menningarleifð vorri: „Hans og Gréta“ ..Miallhvít", „Froskprinsinn", „Öskubuska", „R.apunzel", „Tumi þumall" og mörg önnur. Enn komu út tvö bindi í safninu, og höfðu nú alls birzt 21 ævintýri í safni Grimms- bræðra. Margar þessara sagna eru frá þeim tímum, er goðsagnir og raun- veruleiki voru nánast eitt og hið sama. Hinn langi svefn Þyrnirósar getur táknað veturinn, og endur- vakning hennar hinn lífvæðandi kross vorsins. Sigur Öskubusku má skilja sem heiðbjarta morgunsól eftir dimma og drungalega nótt. Af öllum ævintýrunum hefur „Ösku- buska" hlotið mesta útbreiðslu. Af henni eru þekkt yfir 345 afbrigði. Nokkur þessara töfrandi ævin- týra eru nokkurs konar „bjálfasög- ur“, sem mæður hafa sagt treg- greindari börnum sinum til að veita þeim meira sjálfstraust. Þær enda yfirleitt með því, að hin ve- sæla, veigalitla og oft heimska söguhetja öðlast bæði hamingju og auðæfi, og þá fremur vegna utan- aðkomandi hjálpar, í gervi fugis, góðhjartaðs gamalmennis eða álf- konu, heldur en eigin verðleika. Þeir, sem breyta rangt, hljóta refs- ingu, oft á grimmilegan hátt. Brátt var tekið að þýða ævin- týrin á erlend tungumál, og börn í öllum menningarlöndum gátu lesið þau eða hlýtt á þau. Þau voru jafnvel gefin út á swahili, tadzjiki, bengali og öðrum málum í Afríku og Asíu. Þau voru gjarnan aðlöguð staðháttum á útgáfustöðunum. í einni útgáfunni siglir Öskubuska til veizlunnar í eikju. í Afríku er hús nornarinnar í „Hans og Grétu" ekki gert úr pönnukökum, heldur salti, er telst miklu meira Ijúfmeti þar. Og þar sem snjórinn (mjöll- in) er þekkt hugtak við miðbaug, er Mjallhvít kölluð á þeim slóð- um Hvíta blómið. Bræðurnir tveir, sem gáfu heim- inum svo verðmæta eign þar sem eru Grimmsævintýrin, voru elztu synirnir í átta manna fjölskyldu. Faðir þeirra var lögfræðingur í suðurþýzka bænum Hanau. Þeir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.