Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Blaðsíða 16

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Blaðsíða 16
Mynd 2 Myndin sýnir hlutfall stöðugilda útskrifaðra einstaklinga með mismunandi framfærslu- stöðu í lok þjónustu á árunum 2021-2023. Hafa ber í huga að ekki er um að ræða fjölda einstaklinga heldur stöðugildi því hver einstaklingur getur verið með fleiri en eina tegund framfærslu við útskrift. Ef einstaklingur fer t.d. í hálft starf þegar þjónustu lýkur þá er það skráð sem hálft stöðugildi og önnur framfærsla skráð á móti. Mynd 3 Í stað þess að skoða stöðugildi eins og gert er á mynd 2 er hér horft til fjölda einstaklinga. Myndin sýnir hlutfall þeirra sem ljúka þjónustu hjá VIRK og eru að einhverju leyti í vinnu, í atvinnuleit eða námi við útskrift. Hér má sjá að 86% þjónustuþega sem luku þjónustu á árinu 2023 voru annað hvort að öllu eða einhverju leyti virkir í vinnu, atvinnuleit eða námi. Þetta á við um 79% þjónustuþega sem hafa útskrifast frá VIRK frá upphafi. ÁRANGUR VIRK Mynd 1 Ráðgjafafyrirtækið Talnakönnun hefur metið ávinning af starfsemi VIRK undanfarin ár og sýnir myndin hér til hliðar niðurstöður þess mats. Á árinu 2023 er samfélagslegur ávinningur af starfi VIRK metinn um 19,4 milljarðar króna og rekstrarkostnaður sama árs var um 4,1 milljarðar króna. Matið er byggt á ópersónugreinanlegum gögnum úr upplýsingakerfi VIRK ásamt öðrum upplýsingum og er miðað við tilteknar forsendur um afdrif einstaklinga án þjónustu VIRK. Á vefsíðu VIRK má finna skýrslur Talnakönnunar með nánari upplýsingum um framkvæmd þessara útreikninga. 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022 2023 Alls Hlutfall útskrifaðra einstaklinga sem eru annað hvort í vinnu, í atvinnuleit eða í námi við útskrift - óháð framfærslustöðu 79% 79% 85% 86% 79%75% 79% 76% 78% 74% 82% Mynd 3 Mynd 2 Ár 20232021 2022 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% 23 2 5 8 46 58 11 1 12 22 1616 2 223 44 222 10 12 5 Laun á vinnumarkaði Atvinnuleysisbætur Engar te kjur Fjárhagsaðstoð Sjúkrasjóður Örorkulífeyrir Annað Námslán Endurhæfingarlífe yrir 59 Framfærslustaða þjónustuþega við lok starfsendurhæfingar hjá VIRK Sýnt sem hlutfall stöðugilda 25 20 15 10 5 0 Reiknaður ávinningur og rekstrarkostnaður VIRK árið 2017-2023 á föstu verðlagi í milljörðum króna og fjölda útskrifaðra einstaklinga (h.hás) Rekstrarkostnaður á föstu verðlagiReiknaður ávinningur á föstu verðlagi Mynd 1Fjöldi útskrifaðra 2000 1800 1600 1400 1200 1000 800 600 400 200 0 2017 2018 2019 2020 2021 2022 2023 10,9 3,7 4,0 4,2 4,3 4,3 4,1 4,1 12,5 14,2 16,2 18 19,7 19,4 16 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.