Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Blaðsíða 16
Mynd 2
Myndin sýnir hlutfall stöðugilda útskrifaðra
einstaklinga með mismunandi framfærslu-
stöðu í lok þjónustu á árunum 2021-2023.
Hafa ber í huga að ekki er um að ræða
fjölda einstaklinga heldur stöðugildi því
hver einstaklingur getur verið með fleiri
en eina tegund framfærslu við útskrift.
Ef einstaklingur fer t.d. í hálft starf þegar
þjónustu lýkur þá er það skráð sem hálft
stöðugildi og önnur framfærsla skráð á móti.
Mynd 3
Í stað þess að skoða stöðugildi eins og gert
er á mynd 2 er hér horft til fjölda einstaklinga.
Myndin sýnir hlutfall þeirra sem ljúka
þjónustu hjá VIRK og eru að einhverju leyti í
vinnu, í atvinnuleit eða námi við útskrift.
Hér má sjá að 86% þjónustuþega sem luku
þjónustu á árinu 2023 voru annað hvort
að öllu eða einhverju leyti virkir í vinnu,
atvinnuleit eða námi. Þetta á við um 79%
þjónustuþega sem hafa útskrifast frá VIRK
frá upphafi.
ÁRANGUR VIRK
Mynd 1
Ráðgjafafyrirtækið Talnakönnun hefur
metið ávinning af starfsemi VIRK undanfarin
ár og sýnir myndin hér til hliðar niðurstöður
þess mats. Á árinu 2023 er samfélagslegur
ávinningur af starfi VIRK metinn um 19,4
milljarðar króna og rekstrarkostnaður sama
árs var um 4,1 milljarðar króna.
Matið er byggt á ópersónugreinanlegum
gögnum úr upplýsingakerfi VIRK ásamt
öðrum upplýsingum og er miðað við tilteknar
forsendur um afdrif einstaklinga án þjónustu
VIRK. Á vefsíðu VIRK má finna skýrslur
Talnakönnunar með nánari upplýsingum
um framkvæmd þessara útreikninga.
100%
90%
80%
70%
60%
50%
40%
30%
20%
10%
0%
2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022 2023 Alls
Hlutfall útskrifaðra einstaklinga sem eru annað hvort í vinnu,
í atvinnuleit eða í námi við útskrift - óháð framfærslustöðu
79% 79%
85% 86%
79%75% 79% 76% 78%
74%
82%
Mynd 3
Mynd 2
Ár
20232021 2022
60%
50%
40%
30%
20%
10%
0%
23 2
5
8
46
58
11
1 12
22
1616
2 223 44
222
10
12
5
Laun á vinnumarkaði
Atvinnuleysisbætur
Engar te
kjur
Fjárhagsaðstoð
Sjúkrasjóður
Örorkulífeyrir
Annað
Námslán
Endurhæfingarlífe
yrir
59
Framfærslustaða þjónustuþega við lok starfsendurhæfingar hjá VIRK
Sýnt sem hlutfall stöðugilda
25
20
15
10
5
0
Reiknaður ávinningur og rekstrarkostnaður VIRK árið 2017-2023
á föstu verðlagi í milljörðum króna og fjölda útskrifaðra einstaklinga (h.hás)
Rekstrarkostnaður á föstu verðlagiReiknaður ávinningur á föstu verðlagi
Mynd 1Fjöldi útskrifaðra
2000
1800
1600
1400
1200
1000
800
600
400
200
0
2017 2018 2019 2020 2021 2022 2023
10,9
3,7 4,0 4,2 4,3 4,3 4,1 4,1
12,5
14,2
16,2
18
19,7 19,4
16 virk.is